Karlamótaröđin

Karlamótaröđin

Karlamótaröđin 2019 er ný af nálinni og er fyrst og fremst til gamans gerđ ásamt ţví bjóđa karlmönnum klúbbsins upp á ađ spila reglulega til forgjafar međ mótafyrirkomulagi.  Ţetta er tilvalinn vettvangur fyrir ţá sem ađ eru ađ stíga sín fyrstu skref í ađ taka ţátt í mótum sem og ţá sem eru lengra komnir ađ lćkka forgjöfina.

Reglugerđ:

1. Mótin verđa haldin annan hvern fimmtudag í sumar og verđa í heildina 9 talsins ađ međtöldu lokamóti sem haldiđ verđur í ár laugardaginn 7. september.  Dagsetningar mótanna á fimmtudögum má sjá hér neđst á síđunni.

2.  Mótin eru 9 holu punktakeppni og er hámarksforgjöf gefin 36

3.  Hvert mót er stakt mót og verđa í ár veitt verđlaun fyrir:

        1. sćti í punktakeppni - kr. 5.000 í veitingasölu Nesklúbbsins
        5. sćti í punktakeppni - kr. 3.000 í veitingasölu Nesklúbbsins
        10 sćti í punktakeppni - kr. 2.000 í veitingasölu Nesklúbbsins

4. Ţátttökugjald í hvert mót er kr. 1.000.-

5. Heimilt er ađ leika fleiri en einn hring í hvert skipti.  Kostnađur viđ hvern aukahring er kr. 1.000.-  Viđ mótsútreikninga reiknast ţó ađeins einn hringur (besti hringurinn) til bćđi verđlauna og forgjafar.

6. Heildarkeppni: Veitt verđa stig fyrir efstu 10 sćtin í hverju móti og er stigagjöfin eftirfarandi:

1. sćti: 12 stig
2. sćti: 10 stig
3. sćti: 8 stig
4. sćti: 7 stig
5. sćti: 6 stig
6. sćti: 5 stig
7. sćti: 4 stig
8. sćti: 3 stig
9. sćti: 2 stig
10 sćti: 1 stig

Lokamótiđ hefur eitt og hálft vćgi í stigagjöfinni ţar sem 1. sćti gefur ţá 18 stig, 2. sćti 15 stig o.s.frv.

7.  Sigurvegari: sá sigrar í heildarkeppninni sem hlýtur flest stig í 5 mótum af 9.

8. Lokamótiđ 7. september
        a. 9 holu punktakeppni, rćst út af öllum teigum kl. 16.00
        b. Veitt verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin og fullt af aukaverđlaunum
        c. Lokahóf og verđlaunaafhending ađ móti loknu

Dagsetningar karlamótarađarinnar 2019:

1. mót: 16. maí
2. mót: 30. maí
3. mót: 13. júní
4. mót: 27. júní
5. mót: 18. júlí
6. mót: 1. ágúst
7. mót: 15. ágúst
8. mót: 29. ágúst
9. mót: Lokamótiđ - 7. september

Mótanefnd


 

 

 

 

Nćstu mót

Veđriđ á Nesinu

Alskýjađ
Dags:31.03.2020
Klukkan: 02:00:00
Hiti: 5°C
Vindur: SV, 7 m/s

Styrktarađilar NK

RadissonCoca ColaIcelandairWorld ClassOlísÍslandsbankiNesskip66°NorđurForvalReitir FasteignafélagBykoSecuritasEimskipEccoIcelandair Cargo

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferđinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliđstćđu annarstađar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira