Spennan er gríðarleg – Hreinsunardagurinn verður á laugardaginn

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Jæja kæru félagar, nú er þetta að gerast.   Krían kom í fyrradag og hinn árlegi hreinsunardagur Nesklúbbsins sem jafnan merkir upphafið á tímabilinu hjá okkur verður næstkomandi laugardag, 13. maí  Eins og undanfarin ár hefur þessi dagur verið klúbbnum afar mikilvægur enda dugmiklir félagar mætt og málað, tyrft, hreinsað rusl af vellinum og margt fleira. Fyrir liggja núna fjölmörg verkefni …

Formannspistill

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Kæru félagar, Nú er loks farið að vora og þá styttist biðin í að komast út að spila golf inn á sumarflatir. Margir hafa linað þjáningarnar í vetur og haldið sveiflunni vel við í inniaðstöðunni okkar á Nesvöllum. Það hefur verið gaman að sjá hvað inniaðstaðan okkar hefur verið vel sótt í vetur. Yfir 130 krakkar hafa stundað golfþjálfun í …

Nesvellir loka fyrir sumarið og æfingasvæðið opnar

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Kæru félagsmenn, Nesvellir, inniaðstaða klúbbsins mun nú loka frá og með morgundeginum, 1. maí.  Æfingar barna- og unglinga munu þó halda þar áfram fram að skólalokum. Æfingasvæði klúbbsins úti á golfvelli verður opnað við hátíðlega athöfn þriðjudaginn 2. maí kl. 14.00 þegar boltavélin verður sett í gang. Við minnum svo á Hreinsunardaginn sem haldinn verður laugardaginn 6. maí og hvetjum …

Tvö sæti laus í golferð Nesklúbbsins til Villaitana 14.-24. apríl

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Vegna forfalla þá losnuðu tvö sæti í vorferðina til Villaitana á Spáni í samstarfi við Okkar Ferðir og Golfskálann, 14 – 24 april 2023. Ef þið hafið áhuga á að fara með þá gildir eins og áður fyrstur kemur fyrstur fær. Email þarf að senda á info@okkarferðir.is og þarf að berast fyrir hádegi 3. mars. Villaitana þarf vart að kynna …

Trackman Meistaramót Nesklúbbsins

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Trackman Meistaramót Nesklúbbsins í golfhermum fer fram á Nesvöllum frá 20. febrúar til 20. apríl. Keppt er í flokkum karla og kvenna með og án forgjafar. Notast er við Golfbox forgjöf. Leiknir eru þrír hringir á tímabilinu sem allir telja. Spila má hringina hvenær sem er á tímabilnu. Veitt verða verðlaun fyrir 3 efstu sætin í öllum flokkum. Allir hringir …

Tvö sæti laus í vorferð Nesklúbbsins til Villaitana

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Vegna forfalla þá losnuðu tvö sæti í vorferðina til Villaitana á Spáni í samstarfi við Okkar Ferðir og Golfskálann, 14 – 24 april 2023. Ef þið hafið áhuga á að fara með þá gildir eins og áður fyrstur kemur fyrstur fær. Email þarf að senda á info@okkarferðir.is og þarf að berast fyrir hádegi 27. janúar. Villaitana þarf vart að kynna …

Nökkvi leitar á ný mið og Guðmundur Örn og Magnús Máni taka við golfkennslunni hjá Nesklúbbnum

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Nökkvi Gunnarsson hefur ákveðið að leita á ný mið í golfkennslunni eftir 15 farsæl ár sem yfirgolfkennari Nesklúbbsins. Nökkvi mun láta af störfum í lok mánaðar og hefja störf hjá Prósjoppunni þar sem hann mun starfa við golfkennslu og kylfumælingar. Nesklúbburinn er afar þakklátur Nökkva fyrir hans mikilvæga framlag í starfi Nesklúbbsins á undanförnum árum og mun Nökkvi að sjálfsögðu …

Liðakeppni NK í golfhermum

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Nú í byrjun árs fer af stað Liðakeppni NK í golfhermum í fyrsta skipti en leikið er á Nesvöllum. Fyrirkomulag mótsins ræðst endanlega af fjölda skráninga. Við hvetjum sem flesta til að skrá sig og taka þátt í þessu skemmtilega móti. Nánari upplýsingar um mótið og fyrirkomulag má finna hér að neðan: 20. janúar til 10. apríl – Liðakeppni NK …

Formannspistill

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Kæru félagar,  Nú er aðalfundur og fyrsti fundur nýrrar stjórnar að baki þar sem við skiptum með okkur verkum lögum félagsins samkvæmt.  Ein breyting varð á stjórn, Stefán Örn Stefánsson gaf ekki kost á sér til áframhaldandi stjórnarsetu og þökkum við honum fyrir mjög gott starf innan stjórnar. Þórkatla Aðalsteinsdóttir kom ný inn í sjórn og bjóðum við hana hjartanlega …

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Kæri félagi í Nesklúbbnum, Minnum á að í dag er síðasti dagur til að rástafa greiðsludreifingu á félagsgjöldunum 2023.  Þeir sem ekki verða búnir að ráðstafa sínu greiðslufyrirkomulagi eftir daginn í dag munu fá senda 4 greiðsluseðla (jan,feb,mar og apr) í heimabanka. Gjaldskrá má sjá á heimasíðunni undir um Nesklúbbinn/gjaldskrá (smella hér) Leiðbeiningar vegna ástöfun félagsgjalda á Sportabler 2023 Inni …