Meistaramót: Staðan í lok dags 11. júlí

Nesklúbburinn

Það var kalt í veðri og vindurinn blés nokkuð þegar kylfingar voru ræstir út í morgun. Eftir hádegi voru aðstæður afbragðs góðar, enda sáust frábær skor.

Skráning í lokahóf Meistaramótsins í gangi

Nesklúbburinn

Verðlaunaafhending og lokahóf Meistaramótsins fer að vanda fram að loknum síðasta leikdegi mótsins, núna laugardaginn 13. júlí.  Verðlaunaafhending…

Meistaramót: Staðan í lok dags 10. júlí

Nesklúbburinn

Það var nokkur vindur og á köflum úrhellisrigning sem tók á móti kylfingum í dag. Það hafði þó ekki mikil áhrif á kylfinga í öllum tilfellum.

Úrslit og staða flokka

Nesklúbburinn

Tveir flokkar luku keppni á meistaramóti í morgun og tveir flokkar hófu keppni. Aðstæður voru nokkuð erfiðar þar sem svarta þoka var á vellinum en annars blankalogn og blíða.