Það ringdi þónokkuð þegar fyrstu hollin fóru út hjá öðrum flokki karla klukkan sjö í morgun. Það var þó logn og blíða og ekki hægt að kvarta yfir aðstæðum.
Rástímar fyrir laugardaginn 7. júlí
Rástímar fyrir síðasta dag Meistaramótsins, laugardaginn 7. júlí má sjá hér.
Úrslit í 1. flokki kvenna og staðan hjá 2. flokki karla
Annar flokkur karla fór út strax eftir hádegi í dag og ruddi brautina fyrir lokahringinn hjá fyrsta flokki kvenna.
Staðan hjá meistaraflokkum og 1. flokki karla fyrir lokahringinn
Meistaraflokkur karla og kvenna og 1. flokkur karla léku þriðja og næst síðasta hringinn á meistaramótinu í dag.
Rástímar fyrir föstudaginn 6. júlí
Rástímar fyrir föstudaginn 6. júlí eru hér
Staða hjá meistaraflokkum og 1. flokki karla
Meistaraflokkur karla og kvenna og 1. flokkur karla léku eftir hádegi í dag. Skor var mjög gott á köflum og einhverjar breytingar á stöðu efstu manna.
6. dagur meistaramóts – staða fyrir hádegi
2. flokkur karla og 1. flokkur kvenna léku fyrir hádegi í dag fimmtudag. Enn einn góðviðrisdagurinn tók á móti kylfingum í dag.
Rástímar fyrir fimmtudaginn 5. júlí
Rástímar fyrir fimmtudaginn 5. júlí má sjá hér
Meistaramót miðvikudagur – staða eftir hádegi
Það blés eilítið á keppendur eftir hádegi í dag og eitthvað virtist það hafa áhrif á skorið sem var í mörgum tilfellum ekkert til að hrópa húrra fyrir.
Meistaraflokkar hófu leik í morgun – staða flokka fyrir hádegi
Það var sannkölluð flugeldasýning hjá meistaraflokki karla þegar þeir hófu leik í morgun. Aðstæður voru frábærar og leikmenn nýttu sér það til fulls.