Nesvellinum hefur nú verið lokað fyrir alla aðra en meðlimi klúbbsins, þ.m.t. fyrirtækjakort og GSÍ kort. Eru kylfingar beðnir um að virða það…
Merktar peysur til sölu
Nokkrar peysur, merktar Nesklúbbnum eru nú til sölu á skrifstofunni. Þetta eru umfram peysur sem keyptar voru í sumar fyrir sveitakeppnir karla…
Átt þú eftir að gera upp í veitingasölunni?
Þar sem nú líður að lokum þessa golftímabils eru þeir sem enn eiga eftir að gera upp við Kristján í veitingasölunni vinsamlegast beðnir um að…
Bændaglíman 2012
BÆNDAGLÍMA NK 2012Laugardaginn 29. septemberBændur verða ?erkiféndurnir? síkátuEllert B. Schram og Ágúst A. Ragnarsson Þeir munu með aðstoð kappleikjanefndar…
Forgangur á völlinn í vikunni
FORGANGUR Á VÖLLINN Í VIKUNNI
Haukur ráðinn vallarstjóri
Nýr vallarstjóri Nesklúbbsins hefur verið ráðinn og heitir hann Haukur Jónsson en hann hefur undanfarin ár getið sér gott orð sem vallarstjóri…
Uppskeruhátíð unglingastarfs
Uppskeruhátíð unglingastarfs verður haldin mánudaginn 17. september klukkan 18. Veittar verða viðurkenningar til þeirra sem skarað hafa fram…
Forgangur á völlinn í vikunni
Forgangur á völlinn í vikunni er eftirfarandi:
Æfingar falla niður í dag 10/9 vegna veðurs
Allar æfingar falla niður í dag vegna veðurs. Æfingar samkvæmt dagskrá á miðvikudag.
Tannlæknaslagnum frestað á morgun – völlurinn opinn
Hinu árlega móti tannlækna og lækna sem halda átti á morgun, sunnudaginn 9. september hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Völlurinn er því…