Árlegt góðgerðarmót Nesklúbbsins og DHL, Einvígið á Nesinu, verður haldið í 16. skipti á Nesvellinum mánudaginn 6. ágúst nk.
Hótel saga – úrslit
Opna Hótel Sögu mótið fór fram í blíðskapaveðri á Nesvellinum í dag og voru rúmlega 100 þátttakendur. Skor kylfinga var í takt við veðrið og…
Lokað mót í dag á milli 17.00 og 20.00
Á milli kl. 17.00 og 20.00 er völlurinn lokaður vegna golfmóts. Ræst verður út af öllum teigum kl. 17.00.
Úrslit í öldungamótaröðinni
Síðasta mótið af sjö í öldungamótaröð Nesklúbbsins fór fram í síðastliðinn fimmtudag. Leikið var bæði í karla- og kvennaflokki
Frábær þátttaka í styrktarmóti Óla Lofts
Styrktarmót fyrir Ólaf Björn Loftsson afrekskylfing í Nesklúbbnum var haldið í gær. Þrátt fyrir mikið hvassviðri mættu 158 kylfingar og velunnarar…
Úrslit í opna Forval kvennamótinu
Opna FORVAL kvennamótið fór fram á Nesvellinum í gær.
Nökkvi Íslandsmeistari
Nökkvi Gunnarsson golfkennari og kylfingur í Nesklúbbnum sigraði í dag á Íslandsmóti 35 ára og eldri sem haldið var í Vestmannaeyjum. Nökkvi…
Styrktarmóti Óla Lofts frestað til þriðjudagsins 24. júlí
Styrktarmóti Ólafs Björns Loftssonar sem halda átti á morgun sunnudag hefur verið frestað til þriðjudagsins 24. júlí.
Fullur golfvöllur af vinningum
Nesvöllurinn fullur af vinningum
Síðasta fimmtudagsmótið á morgun
Á morgun, fimmtudaginn 19. júlí fer fram síðasta fimmtudagsmótið í sumar.