Meistaramótinu lauk nú undir kvöld í dásemdarveðri einn daginn enn. Karlotta og Ólafur Björn eru klúbbmeistarar 2012.
Úrslit hjá Drengjaflokki 15 – 18 ára
Drengjaflokkur 15 – 18 ára lauk leik á föstudag. Eiður Ísak Broddason vann öruggan og glæsilegan sigur en hann lék hringina þrjá á 301 höggi.
Lokadagur meistaramóts – úrslit í 1. og 2. flokki karla
Það ringdi þónokkuð þegar fyrstu hollin fóru út hjá öðrum flokki karla klukkan sjö í morgun. Það var þó logn og blíða og ekki hægt að kvarta yfir aðstæðum.
Rástímar fyrir laugardaginn 7. júlí
Rástímar fyrir síðasta dag Meistaramótsins, laugardaginn 7. júlí má sjá hér.
Úrslit í 1. flokki kvenna og staðan hjá 2. flokki karla
Annar flokkur karla fór út strax eftir hádegi í dag og ruddi brautina fyrir lokahringinn hjá fyrsta flokki kvenna.
Staðan hjá meistaraflokkum og 1. flokki karla fyrir lokahringinn
Meistaraflokkur karla og kvenna og 1. flokkur karla léku þriðja og næst síðasta hringinn á meistaramótinu í dag.
Rástímar fyrir föstudaginn 6. júlí
Rástímar fyrir föstudaginn 6. júlí eru hér
Staða hjá meistaraflokkum og 1. flokki karla
Meistaraflokkur karla og kvenna og 1. flokkur karla léku eftir hádegi í dag. Skor var mjög gott á köflum og einhverjar breytingar á stöðu efstu manna.
6. dagur meistaramóts – staða fyrir hádegi
2. flokkur karla og 1. flokkur kvenna léku fyrir hádegi í dag fimmtudag. Enn einn góðviðrisdagurinn tók á móti kylfingum í dag.
Rástímar fyrir fimmtudaginn 5. júlí
Rástímar fyrir fimmtudaginn 5. júlí má sjá hér