Hótel saga – úrslit

Nesklúbburinn

Opna Hótel Sögu mótið fór fram í blíðskapaveðri á Nesvellinum í dag og voru rúmlega 100 þátttakendur.  Skor kylfinga var í takt við veðrið og…

Úrslit í öldungamótaröðinni

Nesklúbburinn

Síðasta mótið af sjö í öldungamótaröð Nesklúbbsins fór fram í síðastliðinn fimmtudag.  Leikið var bæði í karla- og kvennaflokki

Frábær þátttaka í styrktarmóti Óla Lofts

Nesklúbburinn

Styrktarmót fyrir Ólaf Björn Loftsson afrekskylfing í Nesklúbbnum var haldið í gær.  Þrátt fyrir mikið hvassviðri mættu 158 kylfingar og velunnarar…

Nökkvi Íslandsmeistari

Nesklúbburinn

Nökkvi Gunnarsson golfkennari og kylfingur í Nesklúbbnum sigraði í dag á Íslandsmóti 35 ára og eldri sem haldið var í Vestmannaeyjum.  Nökkvi…