Úrslit hjá Drengjaflokki 15 – 18 ára

Nesklúbburinn

Drengjaflokkur 15 – 18 ára lauk leik á föstudag. Eiður Ísak Broddason vann öruggan og glæsilegan sigur en hann lék hringina þrjá á 301 höggi.

Staða hjá meistaraflokkum og 1. flokki karla

Nesklúbburinn

Meistaraflokkur karla og kvenna og 1. flokkur karla léku eftir hádegi í dag. Skor var mjög gott á köflum og einhverjar breytingar á stöðu efstu manna.