Meistaramót 2011 – staðan og úrslit

Nesklúbburinn Almennt

Þriðji keppnisdagur meistaramóts Nesklúbbsins fór vel af stað í morgun þegar þrír flokkar léku við frábærar aðstæður í blankalogni. Þá luku fjórir flokkar leik í dag.

Hola í höggi á 2. og 5. braut í dag

Nesklúbburinn Almennt

Sá skemmtilegi atburður átti sér stað á Nesvellinum í dag að tveir kylfingar sem voru við leik saman í holli í 4. flokki karla fóru holu í höggi!

Meistaramót 2011 – staðan eftir fyrsta dag

Nesklúbburinn Almennt

Sjö flokkar hófu keppni í meistaramóti Nesklúbbsins í dag. Frábær tilþrif sáust víðsvegar um völlinn í öllum flokkum og ljóst að keppni verður hörð ef heldur fram sem horfir.

Meistaramót 2011 hafið

Nesklúbburinn Almennt

Í dag laugardaginn 9. júlí hófst 48. meistaramót Nesklúbbsins í blíðskaparveðri þegar 35 keppendur hófu leik í 3. og 4. flokki karla.

Meistaramót 2011 – mikilvæg atriði

Nesklúbburinn Almennt

Kæru klúbbfélagar Á morgun laugardaginn 9. júlí hefst 48. meistaramót Nesklúbbsins. Þátttakendur hafa aldrei verið fleiri, en 233 eru skráðir til leiks.