Fjórir flokkar ljúka leik í mestaramóti Nesklúbbsins í dag þriðjudag á sama tíma og tveir flokkar hefja leik.
Meistaramót 2011 – Myndir
Það eru komnar myndir af fyrstu tveimur dögunum í meistaramótinu á myndasíðuna.
Meistaramót 2011 – staðan og úrslit
Þriðji keppnisdagur meistaramóts Nesklúbbsins fór vel af stað í morgun þegar þrír flokkar léku við frábærar aðstæður í blankalogni. Þá luku fjórir flokkar leik í dag.
Meistaramót 2011 – staðan að loknum öðrum degi
Allir þeir flokkar eru hófu leik í meistaramóti Nesklúbbsins í gær spiluðu annan hring í dag. Sjá stöðu efstu manna og kvenna hér.
Staðarregla – stigar í glompum á 9./18. braut
Mikið hefur verið rætt um stiga í glompum við 9./18. braut og hvaða lausn má fá frá þeim.
Hola í höggi á 2. og 5. braut í dag
Sá skemmtilegi atburður átti sér stað á Nesvellinum í dag að tveir kylfingar sem voru við leik saman í holli í 4. flokki karla fóru holu í höggi!
Meistaramót 2011 – staðan eftir fyrsta dag
Sjö flokkar hófu keppni í meistaramóti Nesklúbbsins í dag. Frábær tilþrif sáust víðsvegar um völlinn í öllum flokkum og ljóst að keppni verður hörð ef heldur fram sem horfir.
Meistaramót 2011 hafið
Í dag laugardaginn 9. júlí hófst 48. meistaramót Nesklúbbsins í blíðskaparveðri þegar 35 keppendur hófu leik í 3. og 4. flokki karla.
Meistaramót 2011 – rástímatafla og holustaðsetningar
Rástímataflan fyrir Meistaramótið 2011 hefur verið uppfærð, sjá upplýsingar hér. Rástímar fyrir fyrsta keppnisdag hafa verið…
Meistaramót 2011 – mikilvæg atriði
Kæru klúbbfélagar Á morgun laugardaginn 9. júlí hefst 48. meistaramót Nesklúbbsins. Þátttakendur hafa aldrei verið fleiri, en 233 eru skráðir til leiks.