Stjórn klúbbsins samþykkti á dögunum tillögu vallarnefndar um framkvæmdir við völlinn í haust. Farið verður í að breyta og betrumbæta æfingaaðstöðuna…
Firmakeppni Nesklúbbsins haldin í dag
Firmakeppni Nesklúbbsins var haldin í fínu veðri á Nesvellinum í dag þrátt fyrir smá vind. Fullt var í mótið og voru 26 fyrirtæki eða 52 kylfingar…
Völlurinn opinn á sunnudaginn
Mótinu sem átti að vera núna á sunnudaginn hefur verið frestað til sunnudagsins 18. september. Völlurinn er því opinn allan daginn á sunnudag.
Helga Kristín í fjórða sæti
Sjötta og síðasta stigamót unglinga á Arionbankamótaröðinni fór fram á Hamarsvelli hjá Golfklúbbi Borgarness um síðastliðna helgi. Leiknar voru…
Sveit Nesklúbbsins í 3. sæti
Sveitakeppni í 1. deild eldri kylfinga fór fram í Vestmannaeyjum um helgina. Leikið er í karla- og kvennaflokki og eru deildirnar skipaðar sveitum…
Lokamót kvenna haldið í dag
Formlegu kvennastarfi klúbbsins lauk í dag með Lokamóti kvenna sem haldið var á Nesvellinum í vætusömu en þó ágætis veðri. Mótið er punktamót…
Úrslit í Draumahringnum
Síðasta hefðbundna mót sumarsins, Eclectic eða Draumahringurinn eins og það hefur verið þýtt yfir á Íslensku hjá Nesklúbbnum fór fram á Nesvellinum…
Lokamót kvenna á sunnudaginn
Lokamót NK kvenna Lokamót NK kvenna verður haldið sunnudaginn 28. ágúst á Nesvellinum. Mótið er 9 holu punktakeppni. Mæting er kl. 9:30…
Boltavélin lokar kl. 21.00
Frá og með deginum í dag, fimmtudeginum 25. ágúst, lokar boltavélin fyrir kúlur á æfingasvæðið kl. 21.00. Er það gert vegna birtuskilyrða og…
Sveitakeppni unglinga um liðna helgi
Sveitakeppni krakka og unglinga var haldin síðasliðna helgi. Nesklúbburinn sendi fjórar sveitir til leiks og hafa þær aldrei verið jafn margar. …