Í Úrval-Útsýn mótinu sem haldið er nú á Nesvellinum fór kylfingur holu í höggi í morgun. Þar var að verki Baldvin Kristján Baldvinsson úr golfklúbbnum…
Fyrirtækjamótinu í dag frestað
Fyrirtækjamótinu sem átti að vera á vellinum í dag hefur verið frestað fram í ágúst. Völlurinn er því opinn í allan dag.
Forval kvennamótið
Opna Forval kvennamótið verður haldið á Nesvellinum laugardaginn 2. júlí. Leikið verður í tveimur forgjafarflokkum og verða veitt verðlaun fyrir…
Skráning í Meistaramótið
Skráning í Meistaramótið 2011 hefst á morgun, fimmtudaginn 23. júní í möppunni góðu úti í golfskála. Niðurröðun flokka og leikdaga má sjá á…
Hola í höggi í dag
Í því blíðskaparveðri sem verið hefur á Nesvellinum í dag kom loks fyrsta "hola í höggi" sumarsins. Það var Ólöf Helga S. Brekkan sem náði…
Skráning í Einnarkylfumót kvenna hefst á morgun
Einnarkylfumót NK kvenna 2011Einnarkylfumót NK kvenna verður þriðjudaginn 28. júní 2011. Réttara er að kalla mótið tveggjakylfumót þar sem spilaðar…
Ólafur Björn og Eggert valdir í Landslið
Golfsamband Íslands og Landssamband eldri kylfinga tillkynnti í dag hvaða kylfingar myndu spila fyrir Íslands hönd í verkefnum þeirra í sumar…
Ólafur Björn nálægt vallarmeti sínu í mótinu í dag
Þrátt fyrir tiltölulega mikið rok var mæting á Opna Þjóðhátíðardagsmótið sem haldið var á Nesvellinum í dag mjög góð, en fullt var í mótið. …
Skráning hafin í Jónsmessuna
Hið árlega JÓNSMESSUMÓT fer fram núna á laugardaginn. Spilaðar verða 9 spennandi ÞRAUTAR-BRAUTIR. Lukku púttholan verður á sínum stað og allir…
Úrslit úr þriðja kvennamótinu
Þriðja þriðjudagsmót kvenna fór fram í gær. Þrátt fyrir vindasaman dag var gott skor í mótinu og vannst 18 holu mótið til að mynda á 40 punktum. …