Á morgun, fimmtudaginn 30. júní fer fram fimmtudagsmót á Nesvellinum. Mótið er opið öllum kylfingum klúbbsins og er hægt að fara út hvenær sem…
63 konur mættu í Einnarkylfukeppnina
Þrátt fyrir hávaðarok og leiðindaveður mættu 63 konur í einnarkylfukeppni NK-kvenna sem haldin var á Nesvellinum í gær. Var leyfilegt að taka…
300 umsókna múrinn brotinn
Í gær, mánudaginn 26. júní 2011 var send inn umsókn númer 300 í klúbbinn og þegar að þetta er skrifað, rúmum sólahring síðar eru þær orðnar 305. …
Krían orpin
Krían er loksins orpin þetta árið en um helgina sáust nokkur hreiður með eggjum í. Venjulega kemur krían í kringum 11. maí en þetta árið kom…
Opna Úrval-Útsýn – úrslit
Opna Úrval-Útsýn mótið fór fram í sennilega besta veðri sumarsins á Nesvellinum í dag. Færri komust að en vildu í mótið og voru 111 keppendur…
Hola í höggi í Úrval-Útsýn mótinu
Í Úrval-Útsýn mótinu sem haldið er nú á Nesvellinum fór kylfingur holu í höggi í morgun. Þar var að verki Baldvin Kristján Baldvinsson úr golfklúbbnum…
Fyrirtækjamótinu í dag frestað
Fyrirtækjamótinu sem átti að vera á vellinum í dag hefur verið frestað fram í ágúst. Völlurinn er því opinn í allan dag.
Forval kvennamótið
Opna Forval kvennamótið verður haldið á Nesvellinum laugardaginn 2. júlí. Leikið verður í tveimur forgjafarflokkum og verða veitt verðlaun fyrir…
Skráning í Meistaramótið
Skráning í Meistaramótið 2011 hefst á morgun, fimmtudaginn 23. júní í möppunni góðu úti í golfskála. Niðurröðun flokka og leikdaga má sjá á…
Hola í höggi í dag
Í því blíðskaparveðri sem verið hefur á Nesvellinum í dag kom loks fyrsta "hola í höggi" sumarsins. Það var Ólöf Helga S. Brekkan sem náði…