Annað þriðjudagsmót NK-kvenna verður haldið á morgun, þriðjudaginn 31. maí. Reglurnar eru eins og venjulega, valið hvort leika skal 9 eða 18…
Fyrsta mótinu á Eimskipsmótaröðinni lokið
Fyrsta mót sumarsins á Eimskipsmótaröðinni fór fram á Garðavelli á Akranesi um helgina, en spilaðar voru 36 holur yfir tvo daga við ágætis aðstæður….
Styrktarmót unglinga á Uppstigningardag
Styrktarmót unglinga sem frestað var síðastliðinn sunnudag hefur verið sett á fimmtudaginn 2. júní sem er uppstigningardagur. Mótið verður eins…
Fréttir af vellinum
Þrátt fyrir afar erfið veðurskilyrði fyrir golfvelli landsins undanfarið horfa vallarstarfsmenn vallarins nú bjartari augum á framhaldið. Verið…
Oddur Óli sigraði á Korpunni
Opna Taylormade/Adidas mótið fór fram á Korpúlfsstaðavelli í dag. Tæplega 170 kylfingar voru skráðir til leiks og þar af 12 úr Nesklúbbnum. …
Ágætur árangur hjá unga fólkinu okkar um helgina
Unga fólkið okkar í Nesklúbbnum atti kappi á tveimur vígstöðum um helgina. Í Garðabæ var leikið á Áskorendamótaröðinni og á Hellu fór fram Arionbanka…
Unglingar NK að keppa um helgina
Um helgina fer fram fyrsta stigamótið í Arionbanka mótaröð unglinga og fer mótið fram á Strandarvelli á Hellu. Mótin á mótaröðinni verða í heildina…
Styrktarmóti unglinga FRESTAÐ
Búið er að fresta styrktarmóti unglinga sem halda átti á sunnudaginn. Nánari upplýsingar um nýja dagsetningu mótsins verður auglýst síðar.Mótanefnd
Kvennamót 17. maí – úrslit
Neskonur létu veðrið ekki á sig fá frekar en fyrri daginn þegar að fyrsta kvennamót sumarsins fór fram í gær. Ansi napurt var og oft á tíðum…
Endurnýjun á æfingasvæðinu
Töluverð endurnýjun hefur orðið á æfingasvæðinu í vor. Búið er að skipta um mottur og eru þær nýju töluvert stærri en þær sem fyrir voru. Einnig…