Kæru NK Konur, Nú er komið að hinu árlega Kick-off kvöldi okkar, þar sem ætlunin er fyrst og fremst að koma saman, skemmta okkur og borða létta máltíð. Hámarksfjöldi eru 80 NK konur og því gott að skrá sig sem fyrst. Skráning er hafin inni á Golfbox (hér) og Það þurfa allar að skrá þar inn sem ætla að mæta, …
Formannspistill
Kæru félagar, Nú er loks farið að vora og þá styttist biðin í að komast út að spila golf inn á sumarflatir. Margir hafa linað þjáningarnar í vetur og haldið sveiflunni vel við í inniaðstöðunni okkar á Nesvöllum. Það hefur verið gaman að sjá hvað inniaðstaðan okkar hefur verið vel sótt í vetur. Yfir 130 krakkar hafa stundað golfþjálfun í …
Nesvellir loka fyrir sumarið og æfingasvæðið opnar
Kæru félagsmenn, Nesvellir, inniaðstaða klúbbsins mun nú loka frá og með morgundeginum, 1. maí. Æfingar barna- og unglinga munu þó halda þar áfram fram að skólalokum. Æfingasvæði klúbbsins úti á golfvelli verður opnað við hátíðlega athöfn þriðjudaginn 2. maí kl. 14.00 þegar boltavélin verður sett í gang. Við minnum svo á Hreinsunardaginn sem haldinn verður laugardaginn 6. maí og hvetjum …
Hreinsunardeginum frestað um viku
Nú styttist heldur betur í golftímabilið og eru margir farnir að horfa til þess hvenær völlurinn opnar. Veturinn og vorið hefur þó því miður ekki alveg verið að vinna með okkur. Vegna veðurfars og ástand vallarins hefur því verið ákveðið að fresta hreinsunardeginum um viku eða til laugardagsins 6. maí. Við hvetjum félagsmenn til að taka daginn frá þar sem …
Tónleikar með Mugison í golfskálanum
Föstudaginn 14. apríl verður Mugison með tónleika í Golfskálanum kl. 21.00. Takmarkað sætaframboð í boði þannig að um að gera að skella sér á miða hið fyrsta. Hægt er að kaupa miða með því að smella hér:
Vélamaður, verkstæðisvinna
Nesklúbburinn leitar að góðum manni (vélvirkja eða sambærilegu) til að sjá um viðhald slátturvéla og vinnuvéla golfklúbbsins. Starfið er frá 1. maí og út október með möguleika á framlengingu. Eins gæti þetta hugsanlega verið 50% starf og þá heilsársstarf. Vinnutími er frá 8 til 16 en 7 til 15 þegar golfvöllurinn opnar. Mjög sveigjanlegur vinnutími fyrir góðan mann. Unnið er …
Tvö sæti laus í golferð Nesklúbbsins til Villaitana 14.-24. apríl
Vegna forfalla þá losnuðu tvö sæti í vorferðina til Villaitana á Spáni í samstarfi við Okkar Ferðir og Golfskálann, 14 – 24 april 2023. Ef þið hafið áhuga á að fara með þá gildir eins og áður fyrstur kemur fyrstur fær. Email þarf að senda á info@okkarferðir.is og þarf að berast fyrir hádegi 3. mars. Villaitana þarf vart að kynna …
Trackman Meistaramót Nesklúbbsins
Trackman Meistaramót Nesklúbbsins í golfhermum fer fram á Nesvöllum frá 20. febrúar til 20. apríl. Keppt er í flokkum karla og kvenna með og án forgjafar. Notast er við Golfbox forgjöf. Leiknir eru þrír hringir á tímabilinu sem allir telja. Spila má hringina hvenær sem er á tímabilnu. Veitt verða verðlaun fyrir 3 efstu sætin í öllum flokkum. Allir hringir …
Tvö sæti laus í vorferð Nesklúbbsins til Villaitana
Vegna forfalla þá losnuðu tvö sæti í vorferðina til Villaitana á Spáni í samstarfi við Okkar Ferðir og Golfskálann, 14 – 24 april 2023. Ef þið hafið áhuga á að fara með þá gildir eins og áður fyrstur kemur fyrstur fær. Email þarf að senda á info@okkarferðir.is og þarf að berast fyrir hádegi 27. janúar. Villaitana þarf vart að kynna …
Nökkvi leitar á ný mið og Guðmundur Örn og Magnús Máni taka við golfkennslunni hjá Nesklúbbnum
Nökkvi Gunnarsson hefur ákveðið að leita á ný mið í golfkennslunni eftir 15 farsæl ár sem yfirgolfkennari Nesklúbbsins. Nökkvi mun láta af störfum í lok mánaðar og hefja störf hjá Prósjoppunni þar sem hann mun starfa við golfkennslu og kylfumælingar. Nesklúbburinn er afar þakklátur Nökkva fyrir hans mikilvæga framlag í starfi Nesklúbbsins á undanförnum árum og mun Nökkvi að sjálfsögðu …