Uppfærð rástímatafla í Meistaramótinu. Munið engu að síður að þetta er alltaf áætlun, getur tekið breytingum – þannig að fylgist alltaf með hér á heimasíðunni. Útgefna rástíma í Meistaramótinu fyrir hvern dag má sjá með því að smella hér
6. sæti á Íslandsmóti golfklúbba
Íslandsmóti golfklúbba í flokkum 14 ára og yngri, 16 ára og yngri og 18 ára og yngri fóru fram í liðinni viku og kláruðust á föstudag. Nesklúbburinn átti tvö strákalið í mótinu og eitt lið í stelpuflokki. Júlía Karitas Guðmundsdóttir, Ragnheiður Ingibjörg Guðjónsdóttir, Nína Rún Ragnarsdóttir, Elísabet Þóra Ólafsdóttir og Emilía Halldórsdóttir skipuðu lið NK stúlkna í flokki 14 ára …
Rástímar fyrir mánudaginn 27. júní í Meistaramótinu 2022
Með því að smella hér má sjá rástíma fyrir dag þrjú, mánudaginn 27. júní í Meistaramótinu 2022 Athugið að eins má sjá ýmislegt um Meistaramótið (smella hér) á heimasíðunni undir með því að smella á Mótaskrá og velja þar Meistaramót (nokkrir valmöguleikar með því að ýta á píluna niður). Þar má t.d. finna nokkrar algegngar spurningar er koma upp varðandi …
Golfreglurnar og fleira í Meistaramóti
Við spilum flest öll golf allt sumarið (og mörg lengur) og heyrir það til undantekninga að við séum að missa okkur í golfreglunum svona dags daglega. Þær eru jú ansi flóknar margar hverjar og eiginlega frekar leiðinlegar líka oft á tíðum. Þess vegna getur oft bara verið betra og miklu skemmtilegra að horfa í hina áttina og halda áfram og …
Meistaramót 2022 – rástímar fyrir laugardaginn 25. júní
Hér fyrir neðan eru rástímar fyrir fyrsta dag Meistaramótsins 2022, laugardaginn 25. júní. Tími Fornafn Eftirnafn Flokkur 07:00 Guðbrandur Sigurðsson 4. flokkur karla 07:00 Páll Ásgeir Guðmundsson 4. flokkur karla 07:00 Þorsteinn G Hilmarsson 4. flokkur karla 07:10 Árni Sverrisson 4. flokkur karla 07:10 Christopher Mark Wilson 4. flokkur karla 07:10 Páll Sævar Guðjónsson 4. flokkur karla 07:20 Georg Haraldsson …
Aðstoð við Meistaramótið og vélar
Kæru félagsmenn, Eins og undanfarin ár leggjum við mikinn metnað í að gera upplifun keppenda í meistaramótinu eins mikinn og mögulegt er. Verkefnin eru mörg og það þarf margar hendur til að allt gangi upp. Nú stendur svo á að 0kkur vantar hendur til að aðstoða við umgjörðina, aðallega við að taka niður skor eftir 9 holur, yfirfara skorkort og …
Nýtt vallarmat – forgjöfin okkar breytist
Eftir breytingarnar á vellinum í vor óskaði stjórn klúbbsins eftir því að vallarmatsnefnd GSÍ myndi gera nýtt vallarmat fyrir okkur. Fyrir þá sem ekki þekkja til að þá er vallarmat það sem endurspeglar forgjafartöfluna sem við förum eftir og svo þá að lokum forgjöf okkar allra. Nýverið komu fulltrúar Golfsambandsins og tóku völlinn út, settu allar upplýsingar inn í þar …
Ýmislegt og hitt og þetta næstu daga
Kæru félagar, Aðeins til að gefa ykkur smá upplýsingar um hvernig næstu dögum verður háttað varðandi opnun á vellinum og í skálanum í kringum Meistaramótið og næstu daga. Meistaramótið hefst eins og áður hefur komið fram næsta laugardag. Skráning stendur yfir bæði á Golfbox (smella hér) og í möppunni gömlu góðu sem staðsett er í skálanum. Skráningu lýkur á stundvíslega …
OPNA 17. JÚNÍ mótið á Nesinu – úrslit
Opna 17. JÚNÍ mótið fór fram á Nesvellinum í dag. Það voru tæplega 200 þátttakendur skráðir í mótið sem er 9 holur og voru veitt verðulaun fyrir 3 efstu sætin í höggleik án forgjafar og í punktakeppni með forgjöf. Einnig var heill hellingur af aukaverðlaunum. Helstu úrslit urðu eftirfarandi: Höggleikur: 1. sæti: Guðrún Brá Björgvinsdóttir – 32 högg 2. sæti: …
Merkt föt til sölu – fyrstur kemur fyrstur fær
Á morgun, 17. júní verður til sölu fatnaður merktur Nesklúbbnum (með NK logó-inu). Um er að ræða kjarakaup þar sem að það er bara ein flík í hverri stærð og því lækkum við verðið svo um munar. Við hvetjum ykkur því til að gera ykkur ferð út á golfvöll í fyrramálið ef þið hafið áhuga – því þetta er einfaldlega …