Laugardaginn 20. ágúst. fer fram lokamótið í Draumahringnum. Mótið er Innanfélagsmót og er 18 holu punktakeppni þar sem hámaksforgjöf er 36…
Dagskrá vikunnar
Hér má sjá dagskrá næstu daga á Nesvellinum
8. og 9. flatirnar gataðar í dag
Nú stendur yfir framkvæmd við að gata æfingaflötina og flatirnar á 8. og 9. braut. Ástæður fyrir götun eru nokkrar. Fyrst og fremst er það…
Úrslit í Opna COCA-COLA
Opna COCA-COLA mótið fór fram á sunnudaginn í frekar vinasömu og blautu veðri. Mótið sem er elsta opna golfmót var fyrst haldið 1961 og hefur…
COCA-COLA á sunnudaginn
Opna COCA-COLA mótið, elsta opna golfmót á Íslandi fer fram á Nesvellinum á sunnudaginn. Það eru nokkur sæti laus í mótið – skráning og nánari…
Íslandsmót golfklúbba um helgina
Nú um helgina fer fram Íslandsmót golfklúbba í unglinga- og öldungaflokkum. Nesklúbburinn sendir þrjú lið til kepppni, eldri sveit karla sem…
Úrslit í Öldungabikarnum
Úrslit í öldungabikarnum réðust í gærkvöldi þegar leiknar voru tvær síðustu umferðirnar. Öldungabikarinn er nýtt mót fyrir eldri kylfinga Nesklúbbsins,…
Dagskrá vikunnar á Nesvellinum
Fimmtudagur – Exedra, 6 ráshópar fara út kl. 13.30 – Einginn forgangur, boltarennan í gangi og völlurinn er opinn.Föstudagur – allt opiðLaugardagur…
Lokaumferðir öldungabikarsins í dag
5. og 6. og jafnframt lokaumferðirnar í öldungabikarnum fara fram í dag – 8 ráshópar hafa forgang á 1. teig kl. 17.00
Úrslit í síðasta þriðjudagsmóti NK-kvenna
Sjötta og síðasta mótið í þriðjudagsmótaröð NK-kvenna fór fram í gær. Þrjátíu og átta konur skráðu sig til leiks og léku við frábærar aðstæður…