Fyrsta púttmótið á morgun

Nesklúbburinn

Fyrsta púttmótið á morgun. Bara mæta, hefja leik á milli kl. 11.00 og 13.00. Allir hvattir til þess að mæta, hittast og taka einn pútthring. Heitt á könnunni.

Hvað á nýja inniaðstaðan að heita?

Nesklúbburinn

Eins og félagsmönnum er nú vonandi kunnugt um opnaði Nesklúbburinn nýja inniaðstöðu á 3. hæðinni á Eiðistori fyrir vetraræfingar rétt fyrir jól….

Jólagjöfin í ár

Nesklúbburinn

Ertu á síðustu stundu og átt eftir að græja síðustu jólagjöfina

Bókun í golfhermi

Nesklúbburinn

Til þess að bóka tíma í golfherminum ýtið á eftirfarnandi slóð: https://teamup.com/ksaf638e6bd68ecfde

Innheimta félagsgjalda 2017

Nesklúbburinn

Félagsgjöld fyrir árið 2017 voru samþykkt á aðalfundi klúbbsins og má sjá hér á síðunni undir umnk/gjaldskrá.  Að vanda verða félagsmönnum boðnar…

Minnum á aðalfundinn á morgun

Nesklúbburinn

Aðalfundur Golfklúbbs Ness – Nesklúbbsins verður haldinn í golfskála félagsins á morgun,  laugardaginn 26. nóvember nk. kl. 15.00.Dagskrá:FundarsetningKjör…