Frábær skráning í Meistaramótið

Nesklúbburinn

Skráningu í Meistaramótið 2016 lauk í kvöld á slaginu 22.00.  Það má með sanni segja að meðlimir klúbbsins hafi heldur betur tekið við sér í…

Ertu búin/n að skrá þig í Meistaramótið?

Nesklúbburinn

Nú eru eingöngu tveir dagar til stefnu þar til að skráningu í 52. Meistaramót Nesklúbbsins lýkur.  Skráning fer eingöngu fram í möppunni góðu…

Góður árangur NK á Íslandsmóti Golfklúbba

Nesklúbburinn

Íslandsmót golfklúbba fór fram um helgina.  Mótin er eins og áður hefur komið fram hér á síðunni keppni á milli golfklúbba landsins þar sem að…

Jónsmessunni AFLÝST

Nesklúbburinn

Vegna dræmrar þátttöku hefur Jónsmessumótinu verið aflýst

Ertu búin/n að skrá þig í Jónsmessuna????

Nesklúbburinn

Hið bráðskemmtilega Jónsmessumót verður haldið laugardaginn 25. júní nk.  Í þessu móti er það hvorki getan né metnaðurinn sem ræður ríkjum heldur…

Lokun vallar 23. júní

Nesklúbburinn

Völlurinn er lokaður frá 11:00 til 13:30 fimmtudaginn 23. júní vegna golfmóts á vegum ÍSÍ og GSÍ.Ræst út á öllum teigum samtímis klukkan 11:00.

NK konur

Nesklúbburinn

sælar kæru NK konur Það kom fyrirspurn um að hóa saman konum sem vantar spilafélaga og við kynntum það aðeins á Kikk off kvöldinu okkar. Okkur í kvennanefndinni langar til að bjóða upp á sérstakan tíma á vellinum þar sem konur geta komið og spilað saman. Þetta er einstakt tækifæri fyrir þær sem vantar spilafélaga og hafa ekki áhuga á …