Búið er að bæta við stelpuæfingarnar sem haldnar hafa verið kl. 13.00 á mánudögum og fimmtudögum og einnig hafa tímasetningarnar breyst. Hér…
Völlurinn er lokaður í dag vegna Kvennamóts
Völlurinn er lokaður í dag laugardag vegna Opna Forval kvennamótsinsÁ morgun sunnudag er allt opið
Draumahringurinn uppfærður á nkgolf.is
Sjáðu hvar þú stendur í Draumahringnum
Oddur Óli og Karlotta klúbbmeistarar Nesklúbbsins 2016
Karlotta Einarsdóttir og Oddur Óli Jónasson eru klúbbmeistarar Nesklúbbsins 2016 – öll helstu úrslit mótsins má sjá hér
Rástímar fyrir laugardaginn 9. júlí í Meistaramótinu
Hér má sjá rástíma fyrir lokadag Meistaramótsins 2016, laugardaginn 9. júlí
7. dagur í Meistaramótinu – úrslit réðust í tveimur flokkum
Það var vindasamt í morgun þegar að fyrstu ráshóparnir lögðu af stað á sjöunda degi Meistaramótsins. Úrslit réðust í tveimur flokkum, 1. flokki…
Ertu búin/n að skrá þig á lokahófið?
Lokahóf Meistaramótsins fer fram fljótlega eftir að síðustu flokkarnir klára á laugardaginn. Dagskráin er nokkuð hefðbundin þar sem að byrjað…
Rástímar fyrir föstudaginn 8. júlí í Meistaramótinu
Rástíma fyrir föstudaginn 8. júlí í Meistaramótinu má sjá hér
6. dagur í Meistaramótinu – heildarstaðan
Hér er heildarstaða í öllum flokkum eftir hring dagsins í Meistaramótinu 2016
Rástímar fyrir fimmtudaginn 7. júlí í Meistaramótinu
Rástíma fyrir fimmtudaginn 7. júlí í Meistaramótinu 2016 má sjá hér
