Sveitakeppni kvenna 65 ára og eldri – úrslit í 4. umferð

Nesklúbburinn Almennt

Klúbbur 4. umf. Klúbbur GO GK Fjórmenningur Stig Úrslit Stig Fjórmenningur Margrét Ólafsdóttir 1 1/0 0 Guðrún Guðmundsdóttir Kristín Erna Guðmundsdóttir Sólveig Jakobsdóttir Tvímenningur Tvímenningur Björg Þórarinsdóttir 0 2/1 1 Guðrún Eggertsdóttir Ingibjörg Sigurrós 1 5/4 0 Sigrún Ragnarsdóttir 2 Alls 1 Klúbbur 4. umf. Klúbbur GR NK Fjórmenningur Stig Úrslit Stig Fjórmenningur Jóhanna Ingólfsdóttir 1 2/1 0 Þórkatla Aðalsteinsdóttir …

Völlurinn opnar seinnipartinn í dag

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Sveitakeppni kvenna í flokki 65 ára og eldri mun ljúka fyrr en ætlað var í dag.  Völlurinn verður því opnaður fyrir félagsmenn um leið og við sjáum hvernig leikar þróast í úrslitunum á eftir – en gera má  ráð fyrir að það verði opnað fyrir rástíma frá u.þ.b.  16.00 – 17.00. þannig að fylgist með á Golfbox eftir hádegi ef …

Sveitakeppni kvenna 65 ára og eldri – 4. umferð

Nesklúbburinn Almennt

Fyrsti leikur í 4. umferð hefst kl. 09.00.  Fyrsti leikur í 5. umferð hefst kl. 13.00. Leikir í 4. umferð eru eftirfarandi: Klúbbur 4. umf. Klúbbur GO GK Fjórmenningur Kl. 09.00 Fjórmenningur Margrét Ólafsdóttir á móti Guðrún Guðmundsdóttir Kristín Erna Guðmundsdóttir Sólveig Jakobsdóttir Tvímenningur Kl. 09.10 Tvímenningur Björg Þórarinsdóttir á móti Guðrún Eggertsdóttir Ingibjörg Sigurrós Helgadóttir á móti Sigrún Ragnarsdóttir …

Sveitakeppni kvenna 65 ára og eldri – úrslit í 3. umferð og staðan

Nesklúbburinn Almennt

Klúbbur 3. umf. GR GR GKG Fjórmenningur Stig Úrslit Stig Fjórmenningur Jóhanna Ingólfsdóttir 1 1/0 0 Steinunn Helgadóttir Margrét Geirsdóttir Guðrún B. Guðmundsdóttir Tvímenningur Tvímenningur Guðrún Garðars 0,5 0,5 Elísabet Böðvarsdóttir Oddný Sigsteinsdóttir 1 5/3 0 Soffía Ákadóttir 2,5 Alls 0,5 Klúbbur 3. umf. Klúbbur GS GM Fjórmenningur Stig Úrslit Stig Fjórmenningur Björk Guðjónsdóttir 1 1/0 0 Margrét Óskarsdóttir Ingibjörg …

Sveitakeppni kvenna 65 ára og eldri – úrslit og staða eftir tvær umferðir

Nesklúbburinn Almennt

Klúbbur 2. umf. Klúbbur GO GR Fjórmenningur Stig Úrslit Stig Fjórmenningur Hervör Þorvaldsdóttir 1 1/0 0 Jóhanna Ingólfsdóttir Ingibjörg Helgadóttir Marólína Erlendsdóttir Tvímenningur Tvímenningur Björg Kristinsdóttir 0 5/3 1 Guðrún Garðars Björg Þórarinsdóttir 0 2/1 1 Oddný Sigsteinsdóttir 1 Alls 2 Klúbbur 2. umf. Klúbbur GM NK Fjórmenningur Stig Úrslit Stig Fjórmenningur Margrét Óskarsdóttir 1 5/4 0 Guðbjörg Jónsdóttir Rósa …

Sveitakeppni – konur 64 ára og eldri – úrslit i 1. umferð

Nesklúbburinn Almennt

Klúbbur 1. umferð Klúbbur GO Fjórmenningur Stig Úrslit Stig Fjórmenningur Birna Aspar 0 4/2 1 Margrét Ólafsdóttir Steinunn Helgadóttir Kristín Erna Guðmundsdóttir Tvímenningur Tvímenningur Ásta Birna Benjamínsdóttir 5/3 1 Björg Þórarinsdóttir Elísabet Böðvarsdóttir 1 3/2 Ingibjörg Sigurrós Helgadóttir 1 Alls 2 Klúbbur 1. umferð Klúbbur GS Fjórmenningur Stig Úrslit Stig Fjórmenningur Þyrí Valdimarsdóttir 0,5 0,5 Björk Guðjónsdóttir Hólmfríður Júlíusdóttir Ingibjörg …

Íslandsmót golfklúbba – konur 65 ára og eldri – 1. umferð

Nesklúbburinn Almennt

Íslandsmót golfklúbba í flokki kvenna 65 ára og eldri fer fram á Nesvellinum 10. og 11. ágúst.  Leikir í 1. umferð eru eftirfarandi: Klúbbur 1. umferð Klúbbur GKG GO Fjórmenningur Kl. 09.00 Fjórmenningur Birna Aspar á móti Margrét Ólafsdóttir Steinunn Helgadóttir Kristín Erna Guðmundsdóttir Tvímenningur Kl. 09.10 Tvímenningur Ásta Birna Benjamínsdóttir á móti Björg Þórarinsdóttir Elísabet Böðvarsdóttir á móti Ingibjörg …

Skráning hafin í OPNA COCA COLA

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Opna COCA – COLA mótið, elsta opna golfmót á Íslandi fer nú fram í 61. skiptið í ár á Nesvellinum sunnudaginn 16.ágúst . Rástímar eru frá kl. 08.00 – 10.00 og 13.00 – 15.00. Mótsfyrirkomulag: Höggleikur án forgjafar og punktakeppni með forgjöf. Hámarksforgjöf gefin: karlar: 28 (teigar 53) og Konur: 28 (teigar 47). VERÐLAUN: Höggleikur: 1. sæti:  40.000 kr. gjafabréf …

Einvígið á Nesinu sýnt í kvöld og myndir frá Nærmynd

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Hið árlega góðgerðarmót Nesklúbbsins, Einvígið á Nesinu sem haldið var í samstarfi við sjóðastýringafélagið STEFNI verður sýnt á sjónvarpi Símans kl. 20.15 í kvöld (sjá trailer með því að smella hér) – hvetjum alla til að horfa á þennan skemmtilega þátt þar sem heimamaðurinn Bjarni Þór Lúðvíksson fór á kostum. Einnig er hann Guðmundur KR. félagsmaður og eigandi ljósmyndastofunnar NÆRMYND …