Formannspistill 13. apríl 2022

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Kæru félagar, Nú er sumarið á næsta leiti og það þýðir að félagsmenn fara að velta því fyrir sér, hvenær opnar inn á sumarflatirnar? Völlurinn lítur út fyrir að koma vel undan vetri þó svo að við verðum auðvitað að vona að veðrið spili með okkur næstu daga og vikur til að koma vellinum í sumarhaminn.  Við ítrekum að völlurinn …