Mótaskráin 2022

Nesklúbburinn Almennt

Mótaskráin 2022 hefur nú verið birt hér á síðunni undir flipanum mótaskrá.  Þar má sjá öll mót sem haldin eru á vegum klúbbsins.  Við hvetjum félagsmenn til að kynna sér mótaskránna og um leið að lesa ávallt fyrirkomulag mótanna sem birt er sérstaklega inni á golfbox undir „upplýsingar“ um hvert mót. Meistaramótið hefst eins og áður sagði laugardaginn 25. júní.  …

Hreinsunardagurinn á morgun – vantar nokkra í viðbót

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

kæru félagar, Eins og fram hefur komið er hreinsunardagurinn okkar á morgun (sjá hér) .  Það er komin mjög fín skráning en við hefðum viljað fá nokkrar hendur í viðbót ef mögulegt er vegna fjölda verkefna.  Þannig að ef þú átt möguleika á milli kl. 09.45 og 12.00, jafnvel bara hluta tímans þá máttu endilega skrá þig eða jafnvel bara …

Minnum á félagafundinn í kvöld

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Kæru félagar, Við minnum á félagafundinn sem haldinn verður í golfskálanum kl. 20.00 í kvöld þar sem breytingar á vellinum verða kynntar.  Fundinum verður einnig streymt á vefslóðinni skjaskot.is/nesklubburinn og á facebook síðu klúbbsins. Einnig minnum við á hreinsunardaginn á laugardaginn, það vantar hendur og vonum að sem flestir sjái sér fært að mæta – nánari upplýsingar fást með því …

Breytingartillaga á vellinum

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Kæru félagar, Eins og margoft hefur komið fram hefur stjórn klúbbsins lengi unnið að því að fækka hættusvæðum á Nesvellinum fyrir bæði iðkendur og starfsfólk.  Eins og fram kom í frétt á heimasíðu klúbbsins í síðustu viku samþykkti stjórnin tillögu vallarnefndar sem lögð var fyrir stjórnarfund þann 6. apríl síðastliðinn.  Tillagan er unnin er af fyrirtækinu Mackenzie&Eber. Tom Mackenzie sem farið …

Hreinsunardagurinn verður á laugardaginn

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Kæru félagar, Hinn árlegi hreinsunardagur Nesklúbbsins verður næstkomandi laugardag, 30. apríl  Eins og undanfarin ár hefur þessi dagur verið klúbbnum afar miklvægur enda dugmiklir félagar mætt og málað, tyrft, hreinsað rusl af vellinum og margt fleira. Fyrir liggja núna fjölmörg verkefni eftir harðan vetur og vonumst við eftir mörgum höndum til þess að hjálpa til. * Það þarf að skrá …

Félagafundur vegna breytinga á vellinum í sumar

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Gleðilegt sumar kæru félagar, Eins og fram kom í pistli formanns sem birtur var á heimasíðu klúbbsins og sendur út á póstlista í síðustu viku hefur stjórn klúbbsins samþykkt breytingartillögu vallarnefndar sem eins og áður hefur komið fram gengur út á að gera völlinn öruggari fyrir iðkendur og starfsmenn. Fimmtudaginn 28. apríl kl. 20.00 ætlum við að halda kynningarfund í …

Formannspistill 13. apríl 2022

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Kæru félagar, Nú er sumarið á næsta leiti og það þýðir að félagsmenn fara að velta því fyrir sér, hvenær opnar inn á sumarflatirnar? Völlurinn lítur út fyrir að koma vel undan vetri þó svo að við verðum auðvitað að vona að veðrið spili með okkur næstu daga og vikur til að koma vellinum í sumarhaminn.  Við ítrekum að völlurinn …