Formannspistill 13. apríl 2022

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Kæru félagar, Nú er sumarið á næsta leiti og það þýðir að félagsmenn fara að velta því fyrir sér, hvenær opnar inn á sumarflatirnar? Völlurinn lítur út fyrir að koma vel undan vetri þó svo að við verðum auðvitað að vona að veðrið spili með okkur næstu daga og vikur til að koma vellinum í sumarhaminn.  Við ítrekum að völlurinn …

10 vikna golfnámskeið í vetur

Nesklúbburinn Almennt

 Í vetur ætla ég að bjóða uppá alhliða golfnámskeið í inniaðstöðu klúbbsins við Sefgarða. Námskeiðið hefst í annari viku janúar og líkur í 11….

Annað byrjendanámskeið

Nesklúbburinn Almennt

Vegna eftirspurnar verður annað byrjendanámskeið í júní. Enn eru nokkur sæti laus og tekið er við skráningum á netfangið nokkvi@nkgolf.isNámskeiðið…

Byrjendanámskeið

Nesklúbburinn Almennt

Í maí verður boðið uppá námskeið fyrir byrjendur og þá sem eru að stíga sín fyrstu spor í íþróttinni.Námskeiðið er samtals 10 klukkustundir og…

Spánarfarar komnir heim

Nesklúbburinn Almennt

Föngulegur hópur kylfinga úr Nesklúbbnum hélt utan til æfinga laugardaginn 31. mars. Hópurinn taldi alls 31 kylfing, unglinga, foreldra og aðra.Förinni…