Skráning í Meistaramótið

Nesklúbburinn Almennt

Skráning í Meistaramótið 2011 hefst á morgun, fimmtudaginn 23. júní í möppunni góðu úti í golfskála.  Niðurröðun flokka og leikdaga má sjá á…

Hola í höggi í dag

Nesklúbburinn Almennt

Í því blíðskaparveðri sem verið hefur á Nesvellinum í dag kom loks fyrsta "hola í höggi" sumarsins.  Það var  Ólöf Helga S. Brekkan sem náði…

Skráning hafin í Jónsmessuna

Nesklúbburinn Almennt

Hið árlega JÓNSMESSUMÓT fer fram núna á laugardaginn.  Spilaðar verða 9 spennandi ÞRAUTAR-BRAUTIR.  Lukku púttholan verður á sínum stað og allir…

Úrslit úr þriðja kvennamótinu

Nesklúbburinn Almennt

Þriðja þriðjudagsmót kvenna fór fram í gær.  Þrátt fyrir vindasaman dag var gott skor í mótinu og vannst 18 holu mótið til að mynda á 40 punktum. …

Innanfélagsmót um helgina

Nesklúbburinn Almennt

Laugardaginn 11. júní verður haldið Texas-Scramble innanfélagsmót á Nesvellinum.  Mótið er opið öllum félagsmönnum klúbbsins og er fyrirkomulagi…

Loksins sigur hjá Rúnari Geir

Nesklúbburinn Almennt

Rúnar Geir Gunnarsson kylfingur úr Nesklúbbnum gerði sér lítið fyrir og sigraði á Vormóti Hafnarfjarðar sem haldið var á Hvaleyrarvelli hjá Golfklúbbnum…