Fyrsta LEK mót sumarsins fór fram á Garðavelli á Akranesi í dag. Þetta var fyrsta viðmiðunarmótið til landsliðs og leikið var í kvennaflokki…
ECCO forkeppni – úrslit
Forkeppni fyrir ECCO bikarkeppnina fór fram í dag. Blíðskaparveður var fram eftir degi en undir kvöld komu smá skúrir öðru hverju. Skor dagsins var í takt…
Krían komin
Krían er komin á Nesvöllinn. Fjórir félagar í klúbbnum staðfestu það að leik loknum í morgun að þeir hefðu bæði séð og heyrt í kríum niður við…
Vinir á ferð á föstudögum
Á föstudögum í sumar gefst klúbbfélögum Nesklúbbsins kostur á að taka með sér allt að þrjá gesti á Nesvöllinn og fá fyrir þá 50% afslátt af fullu…
Skráning hafin í ECCO mótið næstu helgi
Forkeppni ECCO bikarkeppninnar fer fram laugardaginn 14. maí. Leikinn verður 18 holu höggleikur og komast 32 efstu kylfingarnir með forgjöf…
Þyrí og Nökkvi sigruðu í BYKO vormótinu
Fyrsta alvöru mót sumarsins, vormót BYKO, fór fram í ágætis veðri á Nesvellinum í dag. Þátttaka var mjög góð en alls voru 85 félagsmenn skráðir…
BYKO mótið um helgina
Fyrsta alvöru golfmót sumarsins, vormót BYKO verður haldið á laugardaginn. Skráning fer nú fram á golf.is og lýkur henni á morgun, föstudag…
Vallargjöld ekki seld í þessari viku
Vegna þess hve viðkvæmur völlurinn er, verður hann eingöngu opinn fyrir félagsmenn og þ.a.l. verða ekki seld vallargjöld í þessari viku. Leikið…
Nesmenn fjölmenntu á Hellu og gerðu vel
Hið árlega 1. maí mót á Hellu, Vormót GHR og Hole in One, fór fram á Strandarvelli á Hellu í dag. Kylfingar úr Nesklúbbnum létu sig að sjálfsögðu…
Hreinsunarmótið haldið í slyddu í dag
Hinn árlegi hreinsunardagur fór fram á Nesvellinum í dag. Rúmlega 50 félagar klúbbsins mættu í þriggja stiga hita og slyddu og tóku til hendinni…