Annar í hreinsun

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir, Unglingastarf

Kæru félagar, Á sunnudaginn milli kl 11 og 13 er komið að öðru áhlaupi í hreinsun á vellinum okkar. Við erum ómetanlega þakklát fyrir þá samheldni sem er í klúbbnum okkar og hversu félagar eru boðnir og búnir að aðstoða við að gera völlinn okkar fínan fyrir sumarið. Fyrirkomulagið er eins og síðast, ráðumst á braut 3 og 7 og …

Hreinsun

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir, Unglingastarf

Fyrsti í hreinsun Bara minna á að við ætlum að byrja að hreinsa grjót og möl af vellinum okkar á morgun laugardag kl 11:00. Hittumst við vélaskemmuna. Væri frábært ef þið getið tekið með ykkur skóflu, fötu eða hjólbörur. Við verðum að sjálfsögðu með eitthvað af því á staðnum. Spáin er góð, bara mæta með góða skapið og byrja að …

Átt þú eitthvað í óskilamunum?

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir, Unglingastarf

Á Nesvöllum (Austurströnd 5) er töluvert magn af óskilamunum frá golfvellinum í sumar. Um er að ræða föt, húfur, skó, golfhanska, headcover og annað smádót. Óskilamunirnir verða geymdir til og með 20. desember en eftir þann dag verða þeir gefnir í Rauða krossinn eða fargað á viðeigandi hátt. Við hvetjum alla sem týndu einhverju á golfvellinum í sumar til að …

Úrslit í Meistaramóti 14 ára og yngri

Nesklúbburinn Unglingastarf

Meistaramót barna 14 ára og yngri fór fram í vikunni á Nesvellinum. Til stóð að mótið færi fram á tveimur dögum en veðrið kom í veg fyrir að seinni dagur mótsins færi fram í gær. Því voru úrslit fyrsta dags látin standa sem lokaúrslit mótsins og fóru krakkarnir inn á Nesvelli og spiluðu skemmtigolf í hermunum þegar mótið átti að …

Æfingaferð unglinga í vor

Nesklúbburinn Unglingastarf

Til stendur að fara með þá unglinga sem þess óska í æfingaferð til Spánar í vor.  Ekki hefur endanlega verið ákveðið hvert farið en það verður…

Helga Kristín í fjórða sæti

Nesklúbburinn Unglingastarf

Sjötta og síðasta stigamót unglinga á Arionbankamótaröðinni fór fram á Hamarsvelli hjá Golfklúbbi Borgarness um síðastliðna helgi.  Leiknar voru…