Kæru félagar, Á sunnudaginn milli kl 11 og 13 er komið að öðru áhlaupi í hreinsun á vellinum okkar. Við erum ómetanlega þakklát fyrir þá samheldni sem er í klúbbnum okkar og hversu félagar eru boðnir og búnir að aðstoða við að gera völlinn okkar fínan fyrir sumarið. Fyrirkomulagið er eins og síðast, ráðumst á braut 3 og 7 og …
Hreinsun
Fyrsti í hreinsun Bara minna á að við ætlum að byrja að hreinsa grjót og möl af vellinum okkar á morgun laugardag kl 11:00. Hittumst við vélaskemmuna. Væri frábært ef þið getið tekið með ykkur skóflu, fötu eða hjólbörur. Við verðum að sjálfsögðu með eitthvað af því á staðnum. Spáin er góð, bara mæta með góða skapið og byrja að …
Átt þú eitthvað í óskilamunum?
Á Nesvöllum (Austurströnd 5) er töluvert magn af óskilamunum frá golfvellinum í sumar. Um er að ræða föt, húfur, skó, golfhanska, headcover og annað smádót. Óskilamunirnir verða geymdir til og með 20. desember en eftir þann dag verða þeir gefnir í Rauða krossinn eða fargað á viðeigandi hátt. Við hvetjum alla sem týndu einhverju á golfvellinum í sumar til að …
Úrslit í Meistaramóti 14 ára og yngri
Meistaramót barna 14 ára og yngri fór fram í vikunni á Nesvellinum. Til stóð að mótið færi fram á tveimur dögum en veðrið kom í veg fyrir að seinni dagur mótsins færi fram í gær. Því voru úrslit fyrsta dags látin standa sem lokaúrslit mótsins og fóru krakkarnir inn á Nesvelli og spiluðu skemmtigolf í hermunum þegar mótið átti að …
Æfingaferð unglinga í vor
Til stendur að fara með þá unglinga sem þess óska í æfingaferð til Spánar í vor. Ekki hefur endanlega verið ákveðið hvert farið en það verður…
Helga Matthildur stigameistari í októbermótaröðinni
Eins og áður hefur komið fram voru mótin í októbermótaröðinni í umsjá foreldraráðs Nesklúbbsins og rennur allur ágóði til styrktar æfingaferðar…
Helga Kristín Einarsdóttir valin efnilegasti kylfingur Nesklúbbsins 2011
Í kvöld fór fram uppskeruhátíð barna- og unglingastarfs Nesklúbbsins árið 2011. 20 gallvaskir krakkar mættu í Keiluhöllina í Öskjuhlíð og spiluðu…
Uppskeruhátíð barna- og unglingastarfs 2011
Þá fer að líða að lokum vertíðarinnar þetta árið. Í tilefni þess er boðað til uppskeruhátíðar í Keiluhöllinni í Öskjuhlíð miðvikudaginn 14. september…
Helga Kristín í fjórða sæti
Sjötta og síðasta stigamót unglinga á Arionbankamótaröðinni fór fram á Hamarsvelli hjá Golfklúbbi Borgarness um síðastliðna helgi. Leiknar voru…
Sveitakeppni unglinga um liðna helgi
Sveitakeppni krakka og unglinga var haldin síðasliðna helgi. Nesklúbburinn sendi fjórar sveitir til leiks og hafa þær aldrei verið jafn margar. …