Rástímataflan hefur nú verið uppfærð miðað við þann fjölda þátttakenda sem skráður er í Meistaramótið 2013. Töfluna má sjá hér á síðunni undir…
Skráningu lokið í Meistaramótið
Skráningu í Meistaramótið lauk núna kl. 22.00 í kvöld. Töluverðar breytingar áttu sér stað í skráningarbókinni í dag þar sem fólk var ýmist…
Skráningu í Meistaramótið lýkur í kvöld
Eins og áður hefur komið fram fer fimmtugasta Meistaramót Nesklúbbsins fram dagana 6. – 13. júlí. Skráning í mótið hefur staðið yfir í golfskálanum…
Frábært styrktarmót Ólafs Björns Loftssonar haldið í dag
Styrktarmót fyrir Ólaf Björn Loftsson atvinnukylfing í Nesklúbbnum var haldið í dag. Það mættu 199 kylfingar og velunnarar Ólafs og lögðu sitt…
Styrktarmót fyrir Óla Lofts í dag
Styrktarmót fyrir Ólaf Björn Loftsson atvinnukylfing úr Nesklúbbnum verður haldið á morgun, miðvikudaginn, 3. júlí.Ólafur stefnir að því að…
Úrval-Útsýn mótið í dag – úrslit
Opna Úrval-Útsýn mótið fór fram á Nesvellinum í dag við frábærar aðstæður þar sem völlurinn skartaði sínu fegursta og stafalogn var á meðan mótinu…
Skráning í Meistaramótið stendur nú yfir
Meistaramót Nesklúbbsins, stærsta mót sumarsins fer nú fram vikuna 6. – 13. júlí. Skráning er nú í fullum gangi í í bókinni góðu í golfskálanum…
Helga Kristín Einarsdóttir sigrar á Íslandsbankamótaröðinni
Helga Kristín Einarsdóttir sigraði í flokki 17-18 ára stúlkna á Íslandsbankamótaröð unglinga á Hlíðavelli í Mosfellsbæ í dag. Helga lék hringina…
Glæsilegt Jónsmessumót að baki
Glæsilegt Jónsmessumót Nesklúbbsins fór fram síðastliðinn laugardag. Metþátttaka var í mótinu þar sem að rúmlega 90 kylfingar mættu til leiks….
Úrval-Útsýn á laugardaginn – skráning í gangi
Opna Úrval-Útsýn mótið fer fram á Nesvellinum á laugardaginn. Frábærir vinningar í boði fyrir efstu sætin í báðum flokkum en leikfyrirkomulagið…
