Texas-Scramble innanfélagsmótið fór fram á Nesvellinum í dag. Ekki nema 32 kylfingar mættu til leiks enda var veðrið það glæsilegasta. Leikinn…
Stjórnarfréttir
Stjórnarfréttir í maí
Stjórn klúbbsins fundaði miðvikudaginn 29. maí.
Texas-scramble á laugaradaginn – mót fyrir alla NK félagsmenn
Texas scramble innanfélagsmótið fer fram á laugardaginn. Tveir para sig saman í lið og verður samanlögð vallarforgjöf beggja leikmanna lögð…
Laust á krakkanámskeiðið í næstu viku
Enn eru nokkur pláss laus á krakkanámskeiðið sem verður í næstu viku, dagana 3. – 8. júní. Í ljósi þess að sumir skólar hafa ekki ljúka ekki…
Öldungamótaröðinni í dag frestað
Gömul tugga og ný þessa dagana, en vegna veðurs hefur mótinu sem halda átti í dag í öldungamótaröðinni verið frestað til 1. júlí
Styrktarmótinu á morgun aflýst
Styrktarmóti unglinga sem halda átti á morgun, sunnudaginn 26. maí í samstarfi við NESSKIP hefur verið aflýst vegna veðurs.
Rótarýklúbbur Seltjarnarness fundaði í golfskálanum
í hádeginu föstudaginn 24. maí settust um 40 rótarýfélagar til borðs hjá Krissa – og það fór vel um þá.Tilefni þess var að fundarefnið tengdist…
Golfdagur í æfingaskýlinu á laugardag
Næsta laugardag, þann 25. Maí á milli klukkan 11 og 14 ætla ég að vera með smá uppákomu í æfingaskýlinu við Nesvöllinn. Golfkennsla án endurgjalds. Frjáls framlög vel þegin. Öll innkoma rennur til styrktar kaffistofu Samhjálpar.Flightscope skills test keppni. Þáttökugjald 1.500.- kr, Swingbyte tæki í verðlaun fyrir stigahæsta keppandann. Öll innkoma rennur til styrktar kaffistofu samhjálpar.Vippkeppni, allir sem að hitta …
Mótum frestað í vikunni
Vegna veðurs hefur þremur mótum sem vera áttu í vikunni verið frestað. Búið er að setja tvö þeirra á nýja daga en fimmtudagsmótið sem vera…
ECCO forkeppnin fór fram í dag – úrslit og niðurröðun
ECCO forkeppnin fór fram á Nesvellinum í dag þar sem suðaustanáttin var í aðalhlutverki. Vindhraðinn fór upp í tæplega 9 m/s þegar mest var…