Glæsilegir vinningar í Styrktarmóti Nökkva á fimmtudaginn
Tveir Nesmenn í Landsliðið
Síðasta viðmiðunarmótið af 10 í mótaröð LEK, Landssambandi eldri kylfinga, var haldið í Borgarnesi síðastliðna helgi. Fimm mót af þessum 10…
Forgangur á völlinn í vikunni
Eftirfarandi ráshópar hafa forgang á völlinn í vikunni:Þriðjudagurinn 19. júní – Sex ráshópar fara út á fyrstu sex holum vallarins samtímis kl….
Að raka glompur rétt – beiðni frá vallarnefnd
Kæru kylfingar,Vegna ítrekaðra atvika þar sem sandur hefur færst til í glompum hægra megin við níundu og áttundu holu vill vallarnefnd koma eftirfarandi…
Styrktarmót fyrir Nökkva og Óla Lofts
Nýverið samþykkti stjórn Nesklúbbsins að halda styrktarmót fyrir kylfingana Nökkva Gunnarsson og Ólaf Björn Loftsson
Skráning hafin í Meistaramótið
Síðastliðinn fimmtudag hófst skráning í Meistaramót Nesklúbbsins 2012.
Opna Þjóðhátíðardagsmótið í dag – úrslit
Opna Þjóðhátíðardagsmótið fór fram á Nesvellinum í dag. Stíf austanátt setti svip sinn á leik þeirra sem fóru út um morguninn en svo lægði eftir…
Jónsmessan 2012 – skráning hafin
Hið árlega JÓNSMESSUMÓT fer fram laugardaginn 23. júní næstkomandi. Spilaðar verða að vanda 9 spennandi ÞRAUTAR-BRAUTIR. Lukku púttholan verður…
Forgangur á fyrsta teig föstudaginn 15. júní
Eftirfarandi ráshópar hafa forgang á fyrsta teig fimmtudaginn 14. júní og föstudaginn 15. júní:
Júnímót krakka og unglinga – úrslit
Fyrsta mótið í mótaröð krakka og unglinga fór fram á Nesvellinum í dag. Þrátt fyrir fínt golfveður var óvenju fámennt í þessu fyrsta móti en…