Nökkvi Gunnarsson golfkennari og kylfingur í Nesklúbbnum sigraði í dag á Íslandsmóti 35 ára og eldri sem haldið var í Vestmannaeyjum. Nökkvi…
Styrktarmóti Óla Lofts frestað til þriðjudagsins 24. júlí
Styrktarmóti Ólafs Björns Loftssonar sem halda átti á morgun sunnudag hefur verið frestað til þriðjudagsins 24. júlí.
Fullur golfvöllur af vinningum
Nesvöllurinn fullur af vinningum
Síðasta fimmtudagsmótið á morgun
Á morgun, fimmtudaginn 19. júlí fer fram síðasta fimmtudagsmótið í sumar.
Staðan í öldungamótaröðinni
Í gær fór fram sjöunda og næst síðasta mótið í öldungamótaröðinni fram. Fimm bestu mótin af sjö munu telja til sigurs og línur því farnar að…
Styrtkarmót Óla Lofts á sunnudaginn
Sunnudaginn 22. júlí fer fram styrktarmót á Nesvellinum fyrir Ólaf Björn Loftsson úr Nesklúbbnum.
ÚRSLIT Í OPNA ÚRVAL-ÚTSÝN
Opna Úrval-Útsýn mótið fór fram á Nesvellinum í dag.
Arnar fór holu í höggi í dag
Arnar Friðriksson, formaður vallarnefndar og félagi í Nesklúbbsins fór holu í höggi á 2. braut á Nesvellinum í dag.
Karlotta og Ólafur Björn klúbbmeistarar 2012
Meistaramótinu lauk nú undir kvöld í dásemdarveðri einn daginn enn. Karlotta og Ólafur Björn eru klúbbmeistarar 2012.
Úrslit hjá Drengjaflokki 15 – 18 ára
Drengjaflokkur 15 – 18 ára lauk leik á föstudag. Eiður Ísak Broddason vann öruggan og glæsilegan sigur en hann lék hringina þrjá á 301 höggi.
