Viltu læra að æfa þig í golfhermi?

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Golfhermarnir okkar á Nesvöllum bjóða upp á ótal möguleika til afþreyingar og golf æfinga. Í september býðst félögum Nesklúbbsins að kíkja við og fá stutta kennslu í því hvernig best er að æfa sig í golfhermunum endurgjaldslaust. Nökkvi golfkennari tekur vel á móti þeim sem þetta vilja þiggja á mánudögum, þriðjudögum og fimmtudögum á milli 12 og 21 út september. …

Bjarni vallarstjóri lætur af störfum

Nesklúbburinn Almennt

Bjarni Þór Hannesson vallarstjóri hefur sagt starfi sínu lausu hjá Nesklúbbnum.  Bjarni mun klára tímabilið og eftir það halda á önnur mið.  Klúbburinn þakkar honum vel unnin störf undanfarin ár og óskar honum alls hins besta í því sem hann tekur sér fyrir hendur. Stjórnin

Lokamót NK kvenna

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar konur

Jæja kæru NK-dömur, Nú er komið að Lokamótinu okkar þetta sumarið og klára sumarið með stæl. Mótið verður haldið þriðjudaginn 6. september og eru leikreglurnar eftirfarandi: Við viljum vera vissar um að ná að klára fyrir myrkur og því er mæting kl. 16.00 og ræst verður út kl. 16.30 á öllum teigum. Hámarksfjöldi í mótið er 70 NK-konur (við komum …

Firmakeppni – úrslit

Nesklúbburinn Almennt

Firmakeppni Nesklúbbsins fór fram á Nesvellinum í dag.  Leikið var eftir Greensome fyrirkomulagi og voru veitt verðlaun fyrir þrjú efstu sætin í höggleik með forgjöf ásamt nándarverðlaunum á öllum par 3 brautum og næst holu í tveimur höggum á 8. braut.   Helstu úrslit urðu eftirfarandi: sæti: 29 högg nettó (betri síðustu 6) Icelandair Cargo: Pétur Steinn og kristján Víkingur sæti: …

Nesvellir opna 1. september – Gjafabréf og tilboð

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Nesvellir hin glæsilega inniaðstaða Nesklúbbsins á Austurströnd opnar  á ný eftir sumarlokun þann 1. september. Í tilefni þess er öllum klúbbfélögum Nesklúbbsins boðið að nýta meðfylgjandi gjafabréf til að prófa golfhermana okkar. Gjafabréfið gildir í eina klukkustund og þarf að nýtast í september. Hver félagi getur aðeins nýtt gjafabréfið einu sinni. Einnig býðst klúbbfélögum mánaðaráskrift (að hámarki 10 klukkustundum) að …

Nesvellir opna 1. september – Gjafabréf og tilboð

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Nesvellir hin glæsilega inniaðstaða Nesklúbbsins á Austurströnd opnar  á ný eftir sumarlokun þann 1. september. Í tilefni þess er öllum klúbbfélögum Nesklúbbsins boðið að nýta meðfylgjandi gjafabréf til að prófa golfhermana okkar. Gjafabréfið gildir í eina klukkustund og þarf að nýtast í september. Hver félagi getur aðeins nýtt gjafabréfið einu sinni. Einnig býðst klúbbfélögum mánaðaráskrift (að hámarki 10 klukkustundum) að …

Rástímar í Firmakeppni Nesklúbbsins

Nesklúbburinn Almennt

Hér má sjá rástíma í Firmakeppni Nesklúbbsins sem haldin verður laugardaginn 27. september Rástími Holur Fyrirtæki Leikmaður I Leikmaður II 08:50 18 holur A4 Þorgeir Magnússon (7-5537) Guðni Birkir Ólafsson (7872) 18 holur Strokkur Energy Hörður Jónsson (6-698) Sigurður Hafsteinsson (7-732) 09:00 18 holur Rauða Ljónið Hafsteinn Egilsson (1312) Nökkvi Gunnarsson (1070) 18 holur Lýsi Páll (1-319) Einar Páll Pálsson …

Nesvellir opna 1. september – Gjafabréf og tilboð

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Nesvellir hin glæsilega inniaðstaða Nesklúbbsins á Austurströnd opnar  á ný eftir sumarlokun þann 1. september. Í tilefni þess er öllum klúbbfélögum Nesklúbbsins boðið að nýta meðfylgjandi gjafabréf til að prófa golfhermana okkar. Gjafabréfið gildir í eina klukkustund og þarf að nýtast í september. Hver félagi getur aðeins nýtt gjafabréfið einu sinni. Einnig býðst klúbbfélögum mánaðaráskrift (að hámarki 10 klukkustundum) að …

Firmakeppni Nesklúbbsins á laugardaginn – tökum höndum saman

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Laugardaginn 27. ágúst fer hin stórskemmtilega Firmakeppni Nesklúbbsins fram á Nesvellinum. Firmakeppnin er árlegt mót sem er haldið á vegum Nesklúbbsins og er ákaflega mikilvægur hlekkur í fjáröflun klúbbsins. Leiknar verða 9 holur eftir Greensome fyrirkomulagi þar sem tveir leika saman í liði og verður ræst út frá kl. 09.00.  Heimilt er að leika tvo hringi (18 holur), gegn tvöföldu …

9 holu mót á morgun

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Á morgun, laugardag verður slegið í 9 holu mót fyrir þá sem vilja. Það eina sem þarf að gera er að skrá sig á þar til gert blað í kassanum sem staðsettur er við veitingasöluna, setja kr. 1.000 þátttökugjald í umslagið í kassanum og svo bara hefja leik. Eftir hring skal skorkortinu skilað í kassann, undirrituðu bæði af leikmanni og …