Sveitakeppni kvenna 65 ára og eldri – úrslit í 3. umferð og staðan

Nesklúbburinn Almennt

Klúbbur 3. umf. GR GR GKG Fjórmenningur Stig Úrslit Stig Fjórmenningur Jóhanna Ingólfsdóttir 1 1/0 0 Steinunn Helgadóttir Margrét Geirsdóttir Guðrún B. Guðmundsdóttir Tvímenningur Tvímenningur Guðrún Garðars 0,5 0,5 Elísabet Böðvarsdóttir Oddný Sigsteinsdóttir 1 5/3 0 Soffía Ákadóttir 2,5 Alls 0,5 Klúbbur 3. umf. Klúbbur GS GM Fjórmenningur Stig Úrslit Stig Fjórmenningur Björk Guðjónsdóttir 1 1/0 0 Margrét Óskarsdóttir Ingibjörg …

Sveitakeppni kvenna 65 ára og eldri – úrslit og staða eftir tvær umferðir

Nesklúbburinn Almennt

Klúbbur 2. umf. Klúbbur GO GR Fjórmenningur Stig Úrslit Stig Fjórmenningur Hervör Þorvaldsdóttir 1 1/0 0 Jóhanna Ingólfsdóttir Ingibjörg Helgadóttir Marólína Erlendsdóttir Tvímenningur Tvímenningur Björg Kristinsdóttir 0 5/3 1 Guðrún Garðars Björg Þórarinsdóttir 0 2/1 1 Oddný Sigsteinsdóttir 1 Alls 2 Klúbbur 2. umf. Klúbbur GM NK Fjórmenningur Stig Úrslit Stig Fjórmenningur Margrét Óskarsdóttir 1 5/4 0 Guðbjörg Jónsdóttir Rósa …

Sveitakeppni – konur 64 ára og eldri – úrslit i 1. umferð

Nesklúbburinn Almennt

Klúbbur 1. umferð Klúbbur GO Fjórmenningur Stig Úrslit Stig Fjórmenningur Birna Aspar 0 4/2 1 Margrét Ólafsdóttir Steinunn Helgadóttir Kristín Erna Guðmundsdóttir Tvímenningur Tvímenningur Ásta Birna Benjamínsdóttir 5/3 1 Björg Þórarinsdóttir Elísabet Böðvarsdóttir 1 3/2 Ingibjörg Sigurrós Helgadóttir 1 Alls 2 Klúbbur 1. umferð Klúbbur GS Fjórmenningur Stig Úrslit Stig Fjórmenningur Þyrí Valdimarsdóttir 0,5 0,5 Björk Guðjónsdóttir Hólmfríður Júlíusdóttir Ingibjörg …

Íslandsmót golfklúbba – konur 65 ára og eldri – 1. umferð

Nesklúbburinn Almennt

Íslandsmót golfklúbba í flokki kvenna 65 ára og eldri fer fram á Nesvellinum 10. og 11. ágúst.  Leikir í 1. umferð eru eftirfarandi: Klúbbur 1. umferð Klúbbur GKG GO Fjórmenningur Kl. 09.00 Fjórmenningur Birna Aspar á móti Margrét Ólafsdóttir Steinunn Helgadóttir Kristín Erna Guðmundsdóttir Tvímenningur Kl. 09.10 Tvímenningur Ásta Birna Benjamínsdóttir á móti Björg Þórarinsdóttir Elísabet Böðvarsdóttir á móti Ingibjörg …

Skráning hafin í OPNA COCA COLA

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Opna COCA – COLA mótið, elsta opna golfmót á Íslandi fer nú fram í 61. skiptið í ár á Nesvellinum sunnudaginn 16.ágúst . Rástímar eru frá kl. 08.00 – 10.00 og 13.00 – 15.00. Mótsfyrirkomulag: Höggleikur án forgjafar og punktakeppni með forgjöf. Hámarksforgjöf gefin: karlar: 28 (teigar 53) og Konur: 28 (teigar 47). VERÐLAUN: Höggleikur: 1. sæti:  40.000 kr. gjafabréf …

Einvígið á Nesinu sýnt í kvöld og myndir frá Nærmynd

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Hið árlega góðgerðarmót Nesklúbbsins, Einvígið á Nesinu sem haldið var í samstarfi við sjóðastýringafélagið STEFNI verður sýnt á sjónvarpi Símans kl. 20.15 í kvöld (sjá trailer með því að smella hér) – hvetjum alla til að horfa á þennan skemmtilega þátt þar sem heimamaðurinn Bjarni Þór Lúðvíksson fór á kostum. Einnig er hann Guðmundur KR. félagsmaður og eigandi ljósmyndastofunnar NÆRMYND …

Bjarni Þór sigraði Einvígið á Nesinu 2022

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Einvígið á Nesinu (Shoot out) góðgerðarmótið fór fram á Nesvellinum í heldur vindasömu veðri í dag.  Þetta var í 26. skiptið sem mótið er haldið og eins og ávallt var það haldið til styrktar góðu málefni, nú Einstökum Börnum sem er stuðningsfélag barna og ungmenna með sjaldgæfa sjúkdóma eða sjaldgæf heilkenni. Sigurvegari mótsins varð að lokum Bjarni Þór Lúðvíksson úr …

NK golfferð til Alicante Golf á Spáni

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

NK golfferð til Alicante Golf á Spáni í samstarfi við Okkar ferðir, 14 – 24 april 2023 Alicante golf þarf vart að kynna fyrir Nesklúbbsmeðlimum. Um árabil hafa fjölmargir Íslendingar lagt leið sína til Alicante golf og spilað golf á þessum frábæra velli. Staðsetningin er sérlega góð, aðeins 20 mín frá flugvelli, Eiðistorgið í bakgarðinum og stutt í miðbæ Alicante. …

Einvígið á Nesinu verður haldið á mánudaginn

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Árlegt góðgerðarmót Nesklúbbsins, Einvígið á Nesinu, verður nú haldið í 26. sinn. Mótið sem haldið er í samstarfi við STEFNI hf., verður eins og áður á frídegi verslunarmanna, nú mánudaginn 1. ágúst. Venju samkvæmt er nokkrum af bestu kylfingum landsins fyrr og síðar boðið til leiks og munu þau í ár leika í þágu stuðningsfélagsins Einstök börn. Einstök börn er …