Byrjendanámskeið

Nesklúbburinn Almennt

Í maí verður boðið uppá námskeið fyrir byrjendur og þá sem eru að stíga sín fyrstu spor í íþróttinni.Námskeiðið er samtals 10 klukkustundir og…

Spánarfarar komnir heim

Nesklúbburinn Almennt

Föngulegur hópur kylfinga úr Nesklúbbnum hélt utan til æfinga laugardaginn 31. mars. Hópurinn taldi alls 31 kylfing, unglinga, foreldra og aðra.Förinni…

Vetrartilboð í golfkennslu til 1. apríl

Nesklúbburinn Almennt

Nú styttist óðum í opnun nýrrar æfingaaðstöðu fyrir félagsmenn Nesklúbbsins. Í tilefni af því mun ég bjóða uppá 25% afslátt af einkakennslu til…

Herra- og konukvöld Nesklúbbsins

Nesklúbburinn Almennt

 Herrakvöld Nesklúbbsins verður haldið föstudaginn 24. febrúar og Konukvöldið föstudaginn 16. mars.  Í fyrra komust færri að en vildu og því…

Frír prufutími í golfjóga

Nesklúbburinn Almennt

Félagsmönnum Nesklúbbsins fá frían prufutíma í golfjóga hjá World Class á Seltjarnarnesi.  Ávinningur með jóga fyrir golfara er meiri styrkur…

Áramótakaffi – Nýárskveðja

Nesklúbburinn Almennt

Nesklúbburinn óskar öllum félagsmönnum sínum sem og öðrum kylfingum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á komandi golfári.

Hugarþjálfun

Nesklúbburinn Almennt

Veturinn er góður tími til að nýta í hugarþjálfun. Allir kylfingar geta bætt hjá sér hugarfarið og nálgunina á íþróttinni.rnÉg hef lesið margar…

Aðalfundur Nesklúbbsins í dag

Nesklúbburinn Almennt

Aðalfundur Golfklúbbs Ness – Nesklúbbsins var haldinn í dag laugardaginn 26. nóvember. 68 félagar í klúbbnum sátu fundinn.  Lögð var fram skýrsla…

Aðalfundur Nesklúbbsins á laugardaginn

Nesklúbburinn Almennt

 AÐALFUNDUR NESKLÚBBSINS 2011Aðalfundur Golfklúbbs Ness – Nesklúbbsins verður haldinn í golfskála félagsins laugardaginn 26. nóvember kl. 15.00….