Nesklúbburinn óskar öllum félagsmönnum sínum sem og öðrum kylfingum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á komandi golfári.
Hugarþjálfun
Veturinn er góður tími til að nýta í hugarþjálfun. Allir kylfingar geta bætt hjá sér hugarfarið og nálgunina á íþróttinni.rnÉg hef lesið margar…
Aðalfundur Nesklúbbsins í dag
Aðalfundur Golfklúbbs Ness – Nesklúbbsins var haldinn í dag laugardaginn 26. nóvember. 68 félagar í klúbbnum sátu fundinn. Lögð var fram skýrsla…
Aðalfundur Nesklúbbsins á laugardaginn
AÐALFUNDUR NESKLÚBBSINS 2011Aðalfundur Golfklúbbs Ness – Nesklúbbsins verður haldinn í golfskála félagsins laugardaginn 26. nóvember kl. 15.00….
Úrslit í mótinu á sunnudaginn
Fjórða og næstsíðasta mótið í októbermótaröðinni var haldið í ágætis veðri á sunnudaginn. Tuttugu og fimm kylfingar skráðu sig til leiks sem…
Svona lækkum við skorið um 5 högg á hring
Framfarir hjá hinum almenna kylfingi gerast ekki högg fyrir högg. Þær koma í stökkum. Kylfingar sem leika á 95 höggum að jafnaði sjá skorið…
Mót í októbermótaröðinni á sunnudaginn
Fjórða og næstsíðasta mótið í Októbermótaröðinni fer fram sunnudaginn 23. október. Mótið er að vanda innanfélagsmót og hefst klukkan 13.00. …
Framkvæmdum loks haldið áfram
Eins og félagar klúbbsins hafa eflaust orðið varir við hafa orðið töluverðar tafir á þeim framkvæmdum sem byrjað var á í haust við endurnýjun…
Úrslit í þriðja mótinu í októbermótaröðinni
Þriðja mótið í októbermótaröðinni var haldið í norðan vindi en ágætis veðri á Nesvellinum í gær. Mótið var eins og venjulega í þessari mótaröð…
Þriðja mótið í októbermótaröðinni á sunnudaginn
Þriðja mótið í Októbermótaröðinni fer fram sunnudaginn 16. október. Eins og áður er mótið innanfélagsmót, hefst klukkan 13.00 og verða leiknar…