Eins og áður hefur komið fram fór í dag fram úrslitaleikurinn í ECCO Bikarkeppninni. ECCO Bikarkeppnin hefst ávallt með forkeppni í byrjun maí…
Óli Lofts í Golfing World
Í Golfing World, golfþætti sem sýndur verður á SkjáGolfi í kvöld er viðtal við íslenska kylfinginn Ólaf Loftsson. Ólafur hélt til Bandaríkjanna…
Komið að úrslitum í Ecco bikarkeppnunum
Í kvöld kláraðist síðari undanúrslitaleikurinn í ECCO bikarkeppninni. Það voru þær Karlotta Einarsdóttir og Áslaug Einarsdóttir sem öttu kappi…
Hola í höggi í fimmtudagsmótinu í gær
Fyrsta fimmtudagsmót sumarsins fór fram í blíðskaparveðri á Nesvellinum í gær. Mótið sem var innanfélagsmót átti í raun að vera það þriðja og…
Fimmtudagsmót á morgun
Á morgun, fimmtudaginn 30. júní fer fram fimmtudagsmót á Nesvellinum. Mótið er opið öllum kylfingum klúbbsins og er hægt að fara út hvenær sem…
300 umsókna múrinn brotinn
Í gær, mánudaginn 26. júní 2011 var send inn umsókn númer 300 í klúbbinn og þegar að þetta er skrifað, rúmum sólahring síðar eru þær orðnar 305. …
Krían orpin
Krían er loksins orpin þetta árið en um helgina sáust nokkur hreiður með eggjum í. Venjulega kemur krían í kringum 11. maí en þetta árið kom…
Opna Úrval-Útsýn – úrslit
Opna Úrval-Útsýn mótið fór fram í sennilega besta veðri sumarsins á Nesvellinum í dag. Færri komust að en vildu í mótið og voru 111 keppendur…
Hola í höggi í Úrval-Útsýn mótinu
Í Úrval-Útsýn mótinu sem haldið er nú á Nesvellinum fór kylfingur holu í höggi í morgun. Þar var að verki Baldvin Kristján Baldvinsson úr golfklúbbnum…
Fyrirtækjamótinu í dag frestað
Fyrirtækjamótinu sem átti að vera á vellinum í dag hefur verið frestað fram í ágúst. Völlurinn er því opinn í allan dag.