Á morgun, fimmtudaginn 6. júlí fer fram unglingamót í fyrsta skipti í allmörg ár. Mótið er innanfélagsmót fyrir alla krakka- og unglinga 15…
Ungviðið í eldlínunni um helgina
Það var nóg um að vera hjá ungviðinu um helgina. Arionbankamótaröðin fór fram í Leirunni og Áskorendamótaröðin var leikin á Kálfatjarnarvelli…
Æfingar fyrir nýliða 15 ára og yngri hefjast á morgun
Æfingar fyrir nýliða 15 ára og yngri hefjast klukkan 13.00 þann 6. júní. Æfingarnar verða framvegis á mánudögum og miðvikudögum klukkan 13.00….
Vel mætt í Styrktarmót krakka og unglinga
Kalt var í veðri og ansi vindasamt þegar að líða tók á daginn í Styrktarmóti unglinga sem fram fór á Nesvellinum í dag. Engu að síður skráðu…
Vegleg verðlaun í Styrktarmóti unglinga
Vegleg verðlaun verða í Styrktarmóti krakka og unglinga sem haldið verður núna á fimmtudaginn. Enn eru nokkur sæti laus og eru kylfingar hvattir…
Ágætur árangur hjá unga fólkinu okkar um helgina
Unga fólkið okkar í Nesklúbbnum atti kappi á tveimur vígstöðum um helgina. Í Garðabæ var leikið á Áskorendamótaröðinni og á Hellu fór fram Arionbanka…
Unglingar NK að keppa um helgina
Um helgina fer fram fyrsta stigamótið í Arionbanka mótaröð unglinga og fer mótið fram á Strandarvelli á Hellu. Mótin á mótaröðinni verða í heildina…
Skráning hafin á krakka- og unglinganámskeiðin
Skráning hófst í dag á krakka- og unglinganámskeiðin sem haldin verða í sumar. Markmiðið með námskeiðunum er að kenna undirstöðuatriðin í golfleik,…
Úrslit í styrktarmóti dagsins
Rúmlega 30 kylfingar mættu í fyrsta vormót ársins sem haldið var í dag til styrktar unglinga úr klúbbnum sem leið eru í æfingaferð til Spánar…
Golfmót og getraunakaffi á laugardaginn
Á laugardaginn verður haldið innanfélagsmót til styrktar ferðasjóðs unglinga. Leiknar verða 9 holur og leikfyrirkomulagið punktakeppni með fullri…