Verðlaunaafhending og lokahóf Meistaramótsins fer að vanda fram að loknum síðasta leikdegi mótsins, núna laugardaginn 13. júlí. Verðlaunaafhending…
Meistaramót: Staðan í lok dags 10. júlí
Það var nokkur vindur og á köflum úrhellisrigning sem tók á móti kylfingum í dag. Það hafði þó ekki mikil áhrif á kylfinga í öllum tilfellum.
Rástímar fyrir fimmtudaginn 11. júlí
Smelltu hér til að sjá rástíma fyrir 6. dag Meistaramóts Nesklúbbsins, fimmtudaginn 11. júlí
Úrslit réðust í fjórum flokkum eftir hádegi í dag
Fjórir flokkar luku keppni á 50. meistaramóti Nesklúbbsins eftir hádegi í dag. Þokunni létti, það bætti örlítið í vind en aðstæður voru frábærar.
Uppfærð rástímatafla og nýjar holustaðsetningar
Smávægilegar breytingar hafa orðið á uppröðun flokkanna fyrir dagana 10. – 13. júlí. Uppfærð rástímatafla ásamt holustaðsetningum fyrir dagana…
Úrslit og staða flokka
Tveir flokkar luku keppni á meistaramóti í morgun og tveir flokkar hófu keppni. Aðstæður voru nokkuð erfiðar þar sem svarta þoka var á vellinum en annars blankalogn og blíða.
Fyrstu meistarar 2013 komnir í hús
Öldungaflokkar luku keppni á 50. meistaramóti Nesklúbbsins í dag
Frí frá æfingum í vikunni
Allar æfingar falla niður í þessari viku vegna Meistaramótsins.
Uppfærð rástímatafla og holustaðsetningar
Rástímataflan hefur nú verið uppfærð miðað við þann fjölda þátttakenda sem skráður er í Meistaramótið 2013. Töfluna má sjá hér á síðunni undir…
Skráningu lokið í Meistaramótið
Skráningu í Meistaramótið lauk núna kl. 22.00 í kvöld. Töluverðar breytingar áttu sér stað í skráningarbókinni í dag þar sem fólk var ýmist…