Skráningu í Meistaramót Nesklúbbsins 2011 lauk klukkan 22.00 í gærkvöldi. Þegar skráningu lauk höfðu 237 meðlimir klúbbsins skráð sig til leiks…
Hola í höggi í dag
Í blíðviðrinu á Nesinu í dag fór kylfingur holu í höggi á annari holu. Þar var að verki Helga Hrönn Þórhallsdóttir félagi í Nesklúbbnum og var…
Síðasti dagur skráningingar í Meistaramótið á morgun
Á morgun, fimmtudaginn 7. júlí er síðasti dagurinn til þess að skrá sig í Meistaramót Nesklúbbsins 2011. Skráningu lýkur stundvíslega klukkan…
Júlímót unglinga fór fram í dag
Júlímót unglinga 15 ára og yngri fór fram í sól og sælu á Nesvellinum í dag. Leiknar voru 9 holur í punktakeppni og voru 18 krakkar skráðir…
Helga Kristín Bikarmeistari Nesklúbbsins
Eins og áður hefur komið fram fór í dag fram úrslitaleikurinn í ECCO Bikarkeppninni. ECCO Bikarkeppnin hefst ávallt með forkeppni í byrjun maí…
Unglingamót á morgun miðvikudag
Á morgun, fimmtudaginn 6. júlí fer fram unglingamót í fyrsta skipti í allmörg ár. Mótið er innanfélagsmót fyrir alla krakka- og unglinga 15…
Óli Lofts í Golfing World
Í Golfing World, golfþætti sem sýndur verður á SkjáGolfi í kvöld er viðtal við íslenska kylfinginn Ólaf Loftsson. Ólafur hélt til Bandaríkjanna…
Komið að úrslitum í Ecco bikarkeppnunum
Í kvöld kláraðist síðari undanúrslitaleikurinn í ECCO bikarkeppninni. Það voru þær Karlotta Einarsdóttir og Áslaug Einarsdóttir sem öttu kappi…
OPNA FORVAL KVENNAMÓTIÐ – ÚRSLIT
Opna Forval kvennamótið fór fram á Nesvellinum í dag. Mjög fínt veður var í morgun en eftir hádegið fór að blása töluvert og nokkrir dropar…
Hola í höggi í fimmtudagsmótinu í gær
Fyrsta fimmtudagsmót sumarsins fór fram í blíðskaparveðri á Nesvellinum í gær. Mótið sem var innanfélagsmót átti í raun að vera það þriðja og…