Fimmtudagsmótinu sem halda átti í dag hefur verið frestað vegna veðurs. Mótið verður haldið síðar í sumar og verður það tilkynnt nánar þegar…
Gekk í öll hús til styrktar unglingastarfi klúbbsins
Á styrktarmóti unglinga sem haldið var í síðustu viku kom gjöfull félagi í klúbbnum, Helgi Þórður Þórðarson, færandi hendi og afhenti 70 þúsund…
Innanfélagsmót um helgina
Laugardaginn 11. júní verður haldið Texas-Scramble innanfélagsmót á Nesvellinum. Mótið er opið öllum félagsmönnum klúbbsins og er fyrirkomulagi…
Ungviðið í eldlínunni um helgina
Það var nóg um að vera hjá ungviðinu um helgina. Arionbankamótaröðin fór fram í Leirunni og Áskorendamótaröðin var leikin á Kálfatjarnarvelli…
Æfingar fyrir nýliða 15 ára og yngri hefjast á morgun
Æfingar fyrir nýliða 15 ára og yngri hefjast klukkan 13.00 þann 6. júní. Æfingarnar verða framvegis á mánudögum og miðvikudögum klukkan 13.00….
Vel mætt í Styrktarmót krakka og unglinga
Kalt var í veðri og ansi vindasamt þegar að líða tók á daginn í Styrktarmóti unglinga sem fram fór á Nesvellinum í dag. Engu að síður skráðu…
Vegleg verðlaun í Styrktarmóti unglinga
Vegleg verðlaun verða í Styrktarmóti krakka og unglinga sem haldið verður núna á fimmtudaginn. Enn eru nokkur sæti laus og eru kylfingar hvattir…
Loksins sigur hjá Rúnari Geir
Rúnar Geir Gunnarsson kylfingur úr Nesklúbbnum gerði sér lítið fyrir og sigraði á Vormóti Hafnarfjarðar sem haldið var á Hvaleyrarvelli hjá Golfklúbbnum…
Frestur gefinn í fyrstu umferð Bikarmeistarans
Tímamörkin fyrir fyrstu umferð í ECCO Bikarmeistaramótinu áttu að renna út í dag en hafa verið framlengd um viku. Er þetta gert vegna slæms…
Lokanir og forgangur á fyrsta teig í vikunni
Eins og undanfarin ár koma dagar í sumar þar sem hópar hafa forgang á fyrsta teig. Reynt verður eftir fremsta megni að koma skilaboðum áleiðis…