Unga fólkið okkar í Nesklúbbnum atti kappi á tveimur vígstöðum um helgina. Í Garðabæ var leikið á Áskorendamótaröðinni og á Hellu fór fram Arionbanka…
Unglingar NK að keppa um helgina
Um helgina fer fram fyrsta stigamótið í Arionbanka mótaröð unglinga og fer mótið fram á Strandarvelli á Hellu. Mótin á mótaröðinni verða í heildina…
Styrktarmóti unglinga FRESTAÐ
Búið er að fresta styrktarmóti unglinga sem halda átti á sunnudaginn. Nánari upplýsingar um nýja dagsetningu mótsins verður auglýst síðar.Mótanefnd
Kvennamót 17. maí – úrslit
Neskonur létu veðrið ekki á sig fá frekar en fyrri daginn þegar að fyrsta kvennamót sumarsins fór fram í gær. Ansi napurt var og oft á tíðum…
Endurnýjun á æfingasvæðinu
Töluverð endurnýjun hefur orðið á æfingasvæðinu í vor. Búið er að skipta um mottur og eru þær nýju töluvert stærri en þær sem fyrir voru. Einnig…
Val í sveitir NK 2011
FARIÐ VERÐUR EFTIR EFTIRFARANDI FYRIRKOMULAGI Í VAL SVEITA NESKLÚBBSINS FYRIR SVEITAKEPPNIR GSÍ 2011 A-sveit karla – 8 leikmenn: Sveit Nesklúbbsins…
Er komið sumar?
Það var ekki margt sem benti til þess að komið væri sumar þegar að starfsmenn vallarins mættu til vinnu í morgun. Hitamælirinn sýndi aðeins…
Styrktarmót unglinga á sunnudaginn – skráning hafin
Styrktarmót unglinga verður haldið á Nesvellinum á sunnudaginn. Að öllu jafna hefur þetta mót verið haldið annan í hvítasunnu en sökum þess…
Leiðrétt niðurröðun í Klúbbmeistara í holukeppni
Sökum mistaka við útreikninga á niðurröðun í holukeppnina fyrir Klúbbmeistara í holukeppni var endurraðað í hana samkvæmt réttum forsendum. …
Niðurröðun í ECCO holukeppnirnar
Niðurröðun fyrir holukeppnirnar í Klúbbmeistara í holukeppni og Bikarmeistara Nesklúbbsins eftir ECCO forkeppnina sem haldin var í gær er lokið…