Óli Lofts í Golfing World

Nesklúbburinn Almennt

Í Golfing World, golfþætti sem sýndur verður á SkjáGolfi í kvöld er viðtal við íslenska kylfinginn Ólaf Loftsson. Ólafur hélt til Bandaríkjanna…

Fimmtudagsmót á morgun

Nesklúbburinn Almennt

Á morgun, fimmtudaginn 30. júní fer fram fimmtudagsmót á Nesvellinum.  Mótið er opið öllum kylfingum klúbbsins og er hægt að fara út hvenær sem…

300 umsókna múrinn brotinn

Nesklúbburinn Almennt

Í gær, mánudaginn 26. júní 2011 var send inn umsókn númer 300 í klúbbinn og þegar að þetta er skrifað, rúmum sólahring síðar eru þær orðnar 305. …

Krían orpin

Nesklúbburinn Almennt

Krían er loksins orpin þetta árið en um helgina sáust nokkur hreiður með eggjum í.  Venjulega kemur krían í kringum 11. maí en þetta árið kom…