Úrslit í púttmótinu í dag

Nesklúbburinn Almennt

Þriðja síðasta púttmótið var haldið í Laugardalshöllinni í dag.  Oft hefur þátttakan verið meiri en engu að síður mættu rúmlega 20 kylfingar…

Púttmót á morgun

Nesklúbburinn Almennt

Þriðja síðasta púttmót vetrarins verður haldið í Laugardalshöllinni á morgun á milli kl. 11.00  og 13.00.  Nú þegar hafa 14 kylfingar náð þátttöku…

Úrslit í styrktarmóti dagsins

Nesklúbburinn Unglingastarf

Rúmlega 30 kylfingar mættu í fyrsta vormót ársins sem haldið var í dag til styrktar unglinga úr klúbbnum sem leið eru í æfingaferð til Spánar…

Inntaka nýrra félaga

Nesklúbburinn Almennt

Stjórn klúbbsins hefur nú samþykkt umsóknir nýrra félaga fyrir árið 2011.  Einungis 17 meðlimir hættu í klúbbnum í vetur sem þýðir að 17 nýjum…

Púttmót – bílabón og getraunakaffi

Nesklúbburinn Almennt

Eins og áður hefur komið fram verður ekki púttmót núna á sunnudaginn vegna útleigu Laugardalshallarinnar.  Næsta púttmót verður sunnudaginn 3….

Bílabón – fjáröflun unglinga

Nesklúbburinn Unglingastarf

Næstkomandi sunnudag munu unglingar í Nesklúbbnum bjóða fólki að koma með bíla sína í alþrif.  Um er að ræða háþrýstibað, þrif (með svömpum)…

Getraunakaffi á laugardaginn

Nesklúbburinn Unglingastarf

Getraunakaffi verður haldið á laugardaginn á milli kl. 11.00 og 13.00 úti í golfskála.  Félagsmenn sem og aðrir hvattir til þess að mæta.  Pönnukökur…

Glæsileg dagskrá á konukvöldinu

Nesklúbburinn Kvennastarf

Dagskráin fyrir konukvöldið sem haldið er á morgun, föstudaginn 18. mars í golfskálanum er að vanda glæsileg.  Anna Kristinsdóttir, félagi okkar…