Úrslit í opna Coca-Cola mótinu

Nesklúbburinn Almennt

Það var fyrir nokkrar sakir sögulegt mótið sem fór fram á Nesvellinum í dag.  Opna Coca-Cola mótið, elsta opna golfmót á landinu sem hélt upp…

Okkar maður skrifar söguna!

Nesklúbburinn Almennt

Ólafur Björn Loftsson vann einstakt afrek í dag þegar hann tryggði sér þátttökurétt á Wyndham Championship mótinu á PGA mótaröðinni um næstu helgi!

Opna Coca-Cola 50 ára

Nesklúbburinn Almennt

Á sunnudaginn fer fram opna COCA-COLA mótið á Nesvellinum.  Mótið á stórafmæli í ár en það var fyrst haldið árið 1961 og er því 50 ára.  Er þetta…

Úrslit úr Ágústmóti unglinga

Nesklúbburinn Unglingastarf

Annað unglingamót sumarsins fyrir unglinga 15 ára og yngri fór fram miðvikudaginn 3. ágúst. Góð þátttaka var í mótinu og skemmtu keppendur sér…

Sveitakeppnirnar framundan

Nesklúbburinn Almennt

Hinar árlegu sveitakeppnir Golfsambands Íslands eru nú framundan en það eru keppnir á milli allra golfklúbba landsins.  Vegna fjölda klúbbanna…

Gerum við boltaför á flötunum

Nesklúbburinn Almennt

Nesvellinum hefur sjaldan verið hælt jafn mikið og undanfarna daga vegna ástands hans og umhverfis enda flestir kylfingar sammála um að hann…