Gleðilegt sumar kæru félagar, Eins og fram kom í pistli formanns sem birtur var á heimasíðu klúbbsins og sendur út á póstlista í síðustu viku hefur stjórn klúbbsins samþykkt breytingartillögu vallarnefndar sem eins og áður hefur komið fram gengur út á að gera völlinn öruggari fyrir iðkendur og starfsmenn. Fimmtudaginn 28. apríl kl. 20.00 ætlum við að halda kynningarfund í …
Formannspistill 13. apríl 2022
Kæru félagar, Nú er sumarið á næsta leiti og það þýðir að félagsmenn fara að velta því fyrir sér, hvenær opnar inn á sumarflatirnar? Völlurinn lítur út fyrir að koma vel undan vetri þó svo að við verðum auðvitað að vona að veðrið spili með okkur næstu daga og vikur til að koma vellinum í sumarhaminn. Við ítrekum að völlurinn …