Meistaramótinu í betri bolta – aftur frestað

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Betri bolti – mótinu hefur aftur verið frestað vegna veðurs – mótinu verður fundin ný dagsetning í september og það auglýst þegar þar að kemur BETRI BOLTI – INNANFÉLAGSMÓT  í samstarfi við Icelandair Cargo Mótið hefur verið fært til Laugardagsins 2. september vegna slæmrar veðurspár.   Leikfyrirkomulag: Tveggja manna Betri Bolti með forgjöf. Leikfyrirkomulagið er betri bolti m/forgjöf þar sem betra skor …

Betri bolti – mótinu frestað um viku

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

BETRI BOLTI – INNANFÉLAGSMÓT  í samstarfi við Icelandair Cargo Mótið hefur verið fært til Laugardagsins 2. september vegna slæmrar veðurspár.   Leikfyrirkomulag: Tveggja manna Betri Bolti með forgjöf. Leikfyrirkomulagið er betri bolti m/forgjöf þar sem betra skor liðsins telur á holu, þetta er þó punktakeppni og þannig telja punktar þess sem fékk hærri punkta á holu. Hámarksforgjöf: 24 Teigar: Karlar leika af teigum …

Birgir Björn sigraði Einvígið á Nesinu

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Einvígið á Nesinu (Shoot out) góðgerðarmótið fór fram á Nesvellinum í frábæru veðri í dag.  Þetta var í 27. skiptið sem mótið er haldið og eins og ávallt var það haldið til styrktar góðu málefni, nú Félagi áhugafólks um Downs-heilkennni.  Félag ághugafólks um Downs-heildkenni veitir fræðslu til foreldra og almennings um Downs heilkennið.  Áhersla er lögð á að vekja athygli …

Einvígið á Nesinu verður haldið á mánudaginn

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Árlegt góðgerðarmót Nesklúbbsins, Einvígið á Nesinu, verður nú haldið í 27. skipti og eins og undanfarin ár í samstarfi við sjóðastýringarfélagið STEFNI.  Mótið verður eins og áður haldið á frídegi Verslunarmanna, nú mánudaginn 7. ágúst.  Venju samkvæmt er nokkrum af bestu kylfingum landsins fyrr og síðar boðið til leiks og munu þau í ár leika í þágu Félags áhugafólks um …

Kríuungar komnir á kreik

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Eins og félagsmenn hafa eflaust orðið varir við er komið þó nokkuð af kríuungum á og í kringum völlinn.  Þeir leita mikið eftir skjóli í kringum bílaplanið og eiga oft fótum sínum fjör að launa þegar ökutækin okkar keyra þar um. Þar sem oft er erfitt að sjá þessa litlu unga eru ökumenn beðnir um að gæta fyllstu varúðar þegar …

Formannspistill

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Kæru félagar, Meistaramótinu lauk nú á dögunum. Það ánægjulegt að segja frá því að þátttakendur í ár voru 224, sem er metþátttaka. Það er þó enn ánægjulegra hversu vel mótið fór fram og sjá hvernig gróskan í barna og unglingastarfinu er að skila sér út á völlinn, en skýr dæmi um það eru að 37 tóku þátt í meistaramóti barna …

Laus pláss á golfleikjanámskeið barna næstu vikur

Nesklúbburinn Póstlistar allir

Golfkleikjanámskeið Nesklúbbsins halda áfram næstu vikur og eru fjögur námskeið eftir þetta sumarið. Aðsóknin hefur verið frábær það sem af er sumri og hafa 188 krakkar mætt á eitt eða fleiri námskeið hjá okkur í sumar. Golfleikjanámskeiðin eru fyrir börn á aldrinum 7-14 ára, óháð því hvort að þau séu meðlimir í Nesklúbbnum eða ekki.  Markmiðið með námskeiðunum er að …

Lokahóf MEISTARAMÓTSINS 2023

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Lokahóf Meistaramótsins fer fram núna á laugardaginn, fljótlega eftir að síðustu flokkarnir klára leik.  Dagskráin er nokkuð hefðbundin þar sem að byrjað verður á verðlaunaafhendingu upp úr kl. 19.00.  Í framhaldinu verður borðhald þar sem að boðið verður upp á kvöldverð og skemmtilega kvöldstund. Við ætlum að hvetja alla til að mæta snemma þetta árið.  Það verður HAPPY HOUR hjá …

Meistaramótið 2023 – línur að skýrast

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Meistaramótið í fullorðinsflokkum hófst í gær þegar 8 flokkar hófu leik í veðurblíðunni sem tók á móti keppendum á fyrsta degi mótsins.  Það var heldur hvassara í dag þegar leið á daginn en engu að síður frábær tilþrif og línur farnar að skýrast í nokkrum flokkum.  Á morgun klára heldri flokkarnir sitt mót þegar þeir keppendur sem þar eru leika …

Metþátttaka í 59. Meistaramóti klúbbsins 2023

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Það var engu líkara en að verið væri að selja miða á stórviðburð í Hörpunni í gærkvöldi þegar skráningarfrestur í Meistaramótið var að renna út.  Slíkt var álagið á Golfbox þegar skráningarnar hrönnuðust inn á lokametrunum og endaði það svo að nýtt met var slegið í Meistaramóti klúbbsins.  Blessunarlega annaði Golfboxið öllu og eru nú 222 þátttakendur skráðir til leiks.  …