Fyrsta alvöru mót sumarsins, vormót BYKO, fór fram í ágætis veðri á Nesvellinum í dag. Þátttaka var mjög góð en alls voru 85 félagsmenn skráðir…
BYKO mótið um helgina
Fyrsta alvöru golfmót sumarsins, vormót BYKO verður haldið á laugardaginn. Skráning fer nú fram á golf.is og lýkur henni á morgun, föstudag…
Vallargjöld ekki seld í þessari viku
Vegna þess hve viðkvæmur völlurinn er, verður hann eingöngu opinn fyrir félagsmenn og þ.a.l. verða ekki seld vallargjöld í þessari viku. Leikið…
Skráning hafin á krakka- og unglinganámskeiðin
Skráning hófst í dag á krakka- og unglinganámskeiðin sem haldin verða í sumar. Markmiðið með námskeiðunum er að kenna undirstöðuatriðin í golfleik,…
Nesmenn fjölmenntu á Hellu og gerðu vel
Hið árlega 1. maí mót á Hellu, Vormót GHR og Hole in One, fór fram á Strandarvelli á Hellu í dag. Kylfingar úr Nesklúbbnum létu sig að sjálfsögðu…
Hreinsunarmótið haldið í slyddu í dag
Hinn árlegi hreinsunardagur fór fram á Nesvellinum í dag. Rúmlega 50 félagar klúbbsins mættu í þriggja stiga hita og slyddu og tóku til hendinni…
Vorfundur kvennanefndar 3. maí
Vorfundur kvennanefndar verður haldinn úti í golfskála þriðjudaginn 3. maí næstkomandi kl. 18.00.Dagskrá fundarins er eftirfarandi: Fundurinn…
Hreinsunardagurinn á laugardaginn
Hinn árlegi hreinsunardagur og fyrsta mót sumarsins verður haldið núna á laugardaginn. Á eftir hreinsun og sígildri pylsuveislu verður þeim…
Námskeið í maí
Byrjendanámskeið Í maí verður boðið uppá námskeið fyrir byrjendur og þá sem eru að stíga sín fyrstu spor sem kylfingar. Námskeiðið er samtals 10…
Ferðasaga frá Spáni
Laugardaginn 9. apríl hélt 10 manna hópur ungmenna og fararstjóra úr Nesklúbbnum í æfingaferð til Spánar. Nánar tiltekið var haldið til Oasis…