Í fjáröflunarskyni fyrir æfingaferð unglinga í NK til Spánar í apríl hefur verið farið í söluátak. Við hvetjum alla sem áhuga hafa á að efla…
Ert þú búinn að vinna þér inn þáttökurétt í lokamótið?
Nú er lokið 7 mótum af 14 í púttmótaröðinni. Því er ekki úr vegi að rifja upp hverjir hafa unnið sér inn þáttökurétt á lokamótið. Til þess að…
Púttmót barna og unglinga
Fimmtudaginn 24 febrúar fór fram púttmót barna og unglinga í Laugardalshöll. Leiknar voru 72 holur með höggleiksfyrirkomulagi.Í flokki stráka…
Kvennakvöld NK 18. mars 2011
Sælar NK skvísur, Viljum minna á kvennakvöldið ógleymanlega sem haldið verður föstudaginn 18. mars. 2011 í Golfskálanum. Dagskráin hefst með…
Púttmótaröðin
Fjölmargir lögðu leið sína í Laugardalshöllina og tóku þátt í púttmóti vikunnar þennan sunnudaginn. Úrslit urðu á þann veg að Guðmundur Örn Árnason…
Úrslit og uppfærð staða í púttmótaröðinni
Púttmótaröðin var á sínum stað í Laugardalshöllinni í dag. Sigurvegari dagsins varð Dagur Jónasson á 29 höggum. Gunnlaugur Jóhannsson var á sama…
Herrakvöld Nesklúbbsins
Herrakvöld Nesklúbbsins verður nú haldið í annað sinn föstudaginn 25. febrúar næstkomandi. Í fyrra heppnaðist kvöldið ákaflega vel og ríkir…
Úrslit og staða í púttmótaröðinni
Hörkukeppni var í Laugardalshöll í dag þar sem púttmótaröðin hélt áfram. Úrslit urðu þau að Nökkvi Gunnarsson og Valur Guðnason léku báðir á…
Úrslit og staða eftir fjórða púttmótið
Fjórða púttmótið var haldið í dag í Laugardalshöllinni. Tuttugu og fjórir klúbbfélagar tóku þátt í mótinu. Ágúst Þorsteinsson lék á 26 höggum…
Vetraræfingar
Vetraræfingar kylfinga eru mikilvægar þeim sem vilja lækka forgjöfina. Mikilvægt er að greina þá þætti sem betur mega fara.Nú eru komin til landsins…