Aðstoð við Meistaramótið og vélar

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Kæru félagsmenn, Eins og undanfarin ár leggjum við mikinn metnað í að gera upplifun keppenda í meistaramótinu eins mikinn og mögulegt er.  Verkefnin eru mörg og það þarf margar hendur til að allt gangi upp.  Nú stendur svo á að 0kkur vantar hendur til að aðstoða við umgjörðina, aðallega við að taka niður skor eftir 9 holur, yfirfara skorkort og …

Nýtt vallarmat – forgjöfin okkar breytist

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Eftir breytingarnar á vellinum í vor óskaði stjórn klúbbsins eftir því að vallarmatsnefnd GSÍ myndi gera nýtt vallarmat fyrir okkur.  Fyrir þá sem ekki þekkja til að þá er vallarmat það sem endurspeglar forgjafartöfluna sem við förum eftir og svo þá að lokum forgjöf okkar allra. Nýverið komu fulltrúar Golfsambandsins og tóku völlinn út, settu allar upplýsingar inn í þar …

Ýmislegt og hitt og þetta næstu daga

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Kæru félagar, Aðeins til að gefa ykkur smá upplýsingar um hvernig næstu dögum verður háttað varðandi opnun á vellinum og í skálanum í kringum Meistaramótið og næstu daga. Meistaramótið hefst eins og áður hefur komið fram næsta laugardag.  Skráning stendur yfir bæði á Golfbox (smella hér) og í möppunni gömlu góðu sem staðsett er í skálanum.  Skráningu lýkur á stundvíslega …

OPNA 17. JÚNÍ mótið á Nesinu – úrslit

Nesklúbburinn Almennt

Opna 17. JÚNÍ mótið fór fram á Nesvellinum í dag.  Það voru tæplega 200 þátttakendur skráðir í mótið sem er 9 holur og voru veitt verðulaun fyrir 3 efstu sætin í höggleik án forgjafar og í punktakeppni með forgjöf.  Einnig var heill hellingur af aukaverðlaunum.  Helstu úrslit urðu eftirfarandi: Höggleikur: 1. sæti: Guðrún Brá Björgvinsdóttir – 32 högg 2. sæti: …

Merkt föt til sölu – fyrstur kemur fyrstur fær

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Á morgun, 17. júní verður til sölu fatnaður merktur Nesklúbbnum (með NK logó-inu).  Um er að ræða kjarakaup þar sem að það er bara ein flík í hverri stærð og því lækkum við verðið svo um munar.  Við hvetjum ykkur því til að gera ykkur ferð út á golfvöll í fyrramálið ef þið hafið áhuga – því þetta er einfaldlega …

MEISTARAMÓTIÐ 2022 – skráning hafin

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Í dag, mánudaginn 13. júní hefst skráning í 58. Meistaramót Nesklúbbsins sem haldið verður dagana 25. júní – 7. júlí.  Skráning fer nú fyrst um sinn eingöngu fram í gegnum veraldarvefinn (Golfbox).  Af gefinni reynslu verður að sjálfsögðu ekki reynt að vísa möppunni gömlu og góðu á dyr eins og í fyrra, enda hlaut sá gjörningur bæði réttmætar og vægast …

Skráning hafin í OPNA 17. JÚNÍ mótið

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

OPNA 17. JÚNÍ mótið er eitt stærsta mótið sem haldið er á Þjóðhátíðardegi Íslendinga, þann 17. júní á Nesvellinum á hverju ári. Mótið er opið 9 holu mót og eru veitt verðlaun fyrir þrjú efstu sætin í höggleik og þrjú efstu sætin í punktakeppni ásamt heilum hellingi af aukaverðlaunum. Hámarksforgjöf gefin í mótinu: 28 VERÐLAUN: Höggleikur: 1. sæti – kr. …

NTC Hjóna- og parakeppnin á laugardaginn – nokkur sæti laus

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Hin glæsilega og stórskemmtilega NTC hjóna- og parakeppni verður haldin á laugardaginn.  Eins og undanfarin ár bauðst þeim sem skráð voru í mótið i fyrra að forbóka sig í mótið og er þeirri forbókun nú lokið.  Búið er að setja alla þá inn sem höfðu skráð sig í síðustu viku inn í mótið  sem og af biðlista.  Það eru þó …

OPNA NESSKIP – Úrslit

Nesklúbburinn Almennt

OPNA NESSKIP mótið fór fram á Nesvellinum í gær.  Mótið var 18 holur þar sem leikið var eftir punktafyrirkomulagi og veitt verðlaun fyrir fyrstu þrjú sætin í punktakeppni með forgjöf og fyrir besta skor í höggleik án forgjafar. Einnig voru veitt nándarverðlaun á par 3 holum.  Allur ágóði af mótinu rennur til unglingastarfs Nesklúbbsins. Helstu úrslit í mótinu voru eftirfarandi: …

Þið sem hélduð að þetta væri bara grín

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Við erum svo lukkuleg að vera umvafin dásamlegri náttúruperlu á Nesinu þegar við spilum golf.  Við gerum kröfur gæði og fegurð vallarins og finnst oftar en ekki sjálfsagt að bæði flatir og brautir séu alltaf upp á sitt besta.  En það sem sennilega fæstir vita að á bakvið þessi gæði og fegurð liggur þrotlaus vinna vallarstarfsmanna okkar undir dyggri stjórn …