Hið árlega JÓNSMESSUMÓT fer fram núna á laugardaginn. Spilaðar verða 9 spennandi ÞRAUTAR-BRAUTIR. Lukku púttholan verður á sínum stað og allir…
Úrslit úr þriðja kvennamótinu
Þriðja þriðjudagsmót kvenna fór fram í gær. Þrátt fyrir vindasaman dag var gott skor í mótinu og vannst 18 holu mótið til að mynda á 40 punktum. …
Innanfélagsmót um helgina
Laugardaginn 11. júní verður haldið Texas-Scramble innanfélagsmót á Nesvellinum. Mótið er opið öllum félagsmönnum klúbbsins og er fyrirkomulagi…
Loksins sigur hjá Rúnari Geir
Rúnar Geir Gunnarsson kylfingur úr Nesklúbbnum gerði sér lítið fyrir og sigraði á Vormóti Hafnarfjarðar sem haldið var á Hvaleyrarvelli hjá Golfklúbbnum…
Frestur gefinn í fyrstu umferð Bikarmeistarans
Tímamörkin fyrir fyrstu umferð í ECCO Bikarmeistaramótinu áttu að renna út í dag en hafa verið framlengd um viku. Er þetta gert vegna slæms…
Lokanir og forgangur á fyrsta teig í vikunni
Eins og undanfarin ár koma dagar í sumar þar sem hópar hafa forgang á fyrsta teig. Reynt verður eftir fremsta megni að koma skilaboðum áleiðis…
Fyrsta mótinu á Eimskipsmótaröðinni lokið
Fyrsta mót sumarsins á Eimskipsmótaröðinni fór fram á Garðavelli á Akranesi um helgina, en spilaðar voru 36 holur yfir tvo daga við ágætis aðstæður….
Styrktarmót unglinga á Uppstigningardag
Styrktarmót unglinga sem frestað var síðastliðinn sunnudag hefur verið sett á fimmtudaginn 2. júní sem er uppstigningardagur. Mótið verður eins…
Oddur Óli sigraði á Korpunni
Opna Taylormade/Adidas mótið fór fram á Korpúlfsstaðavelli í dag. Tæplega 170 kylfingar voru skráðir til leiks og þar af 12 úr Nesklúbbnum. …
Styrktarmóti unglinga FRESTAÐ
Búið er að fresta styrktarmóti unglinga sem halda átti á sunnudaginn. Nánari upplýsingar um nýja dagsetningu mótsins verður auglýst síðar.Mótanefnd