Oddur Óli sigraði á Korpunni

Nesklúbburinn Almennt

Opna Taylormade/Adidas mótið fór fram á Korpúlfsstaðavelli í dag.  Tæplega 170 kylfingar voru skráðir til leiks og þar af 12 úr Nesklúbbnum. …

Styrktarmóti unglinga FRESTAÐ

Nesklúbburinn Almennt

Búið er að fresta styrktarmóti unglinga sem halda átti á sunnudaginn.  Nánari upplýsingar um nýja dagsetningu mótsins verður auglýst síðar.Mótanefnd

Endurnýjun á æfingasvæðinu

Nesklúbburinn Almennt

Töluverð endurnýjun hefur orðið á æfingasvæðinu í vor.  Búið er að skipta um mottur og eru þær nýju töluvert stærri en þær sem fyrir voru.  Einnig…

Val í sveitir NK 2011

Nesklúbburinn Almennt

FARIÐ VERÐUR EFTIR EFTIRFARANDI FYRIRKOMULAGI Í VAL SVEITA NESKLÚBBSINS FYRIR SVEITAKEPPNIR GSÍ 2011 A-sveit karla – 8 leikmenn: Sveit Nesklúbbsins…

Er komið sumar?

Nesklúbburinn Almennt

Það var ekki margt sem benti til þess að komið væri sumar þegar að starfsmenn vallarins mættu til vinnu í morgun.  Hitamælirinn sýndi aðeins…

Niðurröðun í ECCO holukeppnirnar

Nesklúbburinn Almennt

Niðurröðun fyrir holukeppnirnar í Klúbbmeistara í holukeppni og Bikarmeistara Nesklúbbsins eftir ECCO forkeppnina sem haldin var í gær er lokið…