Ágætis þátttaka var í styrktarmótinu á föstudag en veðurskilyrði settu vissulega strik í reikninginn í upphafi móts. Leiknar voru 9 holur með…
Mót á föstudaginn langa
Á föstudaginn langa verður haldið innanfélagsmót og mun allur ágóði renna til þeirra unglinga sem nýverið héldu í æfingaferð til Spánar. Ræst…
Úrslit í Lokamótinu í púttkeppninni
Í framhaldi af síðasta púttmóti vetrarins var Lokamótið haldið en þátttökurétt í það höfðu allir þeir kylfingar sem endað höfðu í efstu þremur…
úrslit í síðasta púttmótinu og heildarkeppninni
Síðasta púttmót vetrarins fór fram í Laugardalshöllinni í dag. Sigurvegari dagsins var Þórarinn Gunnar Birgisson en hann lék á nýju staðarmeti…
Síðasta púttmótið á sunnudag
Á sunnundaginn á milli kl. 11.00 og 13.00 verður síðasta púttmót vetrarins haldið í Laugardalshöllinni. Í beinu framhaldi verður svo lokamótið,…
Getraunakaffi á laugardagin – móti frestað
Getraunakaffið verður á sínum stað á laugardaginn úti í skála á milli kl. 11.00 og 13.00. Fyrirhuguðu móti sem átti að vera á laugardaginn hefur…
Úrslit í púttmóti dagsins
Glæsilegt skor leit dagsins ljós í næst síðasta púttmóti vetrarins sem haldið var í dag og að öllum líkindum staðarmet þó ekki hafi það nú fengið…
Fréttir af Óla Lofts
Ólafur Björn Loftsson, okkar fremsti afrekskylfingur, stundar eins og flestir vita nám í Bandaríkjunum samhliða því að æfa og keppa í golfi fyrir…
Getraunakaffi og púttmót um helgina
Á morgun verður getraunakaffi úti í golfskála á milli kl. 11.00 og 13.00. Vegna slæmrar veðurspár verður ekki golfmót en það verður að sjálfsögðu…
Mótaskráin tilbúin
Mótaskráin er nú tilbúin og komin inn á golf.is. Ekki er mikið um breytingar að því undanskildu að Meistaramótið er nú viku síðar en verið hefur…