Vetrarstarfið komið á fullt

Nesklúbburinn Almennt

Þá er unglingastarfið komið á fullt. Afrekshópar eru 2, skipaðir af samtals 11 einstaklingum. Hvor hópur um sig æfir…

Púttmótaröðin hefst á sunnudaginn

Nesklúbburinn Almennt

Púttmótaröð Nesklúbbsins Fyrsta púttmótið í púttmótaröð Nesklúbbsins verður haldið í Laugardalshöll sunnudaginn 16. janúar og það síðasta 17….

Jólakveðja

Nesklúbburinn Almennt

Nesklúbburinn óskar öllum félagsmönnum sínum sem og öðrum kylfingum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á komandi golfári. 

Fleiri myndir á síðuna

Nesklúbburinn Almennt

Fleiri myndum hefur nú verið hlaðið inn á heimasíðuna.  Búið er að setja allar myndir í eigu klúbbsins sem telja hátt í fjögur þúsund á tölvutækt…

Aðalfundur Nesklúbbsins haldinn í dag

Nesklúbburinn Almennt

Aðalfundur Golfklúbbs Ness – Nesklúbbsins var haldinn í dag.  Hér koma helstu tíðindi: Aðalfundur Golfklúbbs Ness – Nesklúbbsins var haldinn…

Veislusalur til útleigu

Nesklúbburinn Almennt

Veislusalur golfskálans er afar glæsilegur og með stórkostlegu útsýni.  Salurinn er til útleigu yfir vetrartímann og er tilvalinn fyrir minni/millistór…

Ný Heimasíða opnuð

Nesklúbburinn Almennt

Opnuð hefur verið ný heimasíða Nesklúbbsins.  Fyrirtækið 25rammar ehf. og er markmiðið með henni að skapa fræðandi og skemmtilegan samskiptamiðil…

Umhverfisstefna

Nesklúbburinn Almennt

Stjórn Nesklúbbsins hefur lagt fram nýja umhverfisstefnu.  Á árinu hefur verið unnið að umhverfismálum með ráðgjafafyrirtækinu Alta, með það…

Aðalfundur 2010

Nesklúbburinn Almennt

Aðalfundur Golfklúbbs Ness – Nesklúbbsins verður haldinn í golfskála félagsins laugardaginn 27. nóvember kl. 15.00.

Völlurinn í vetrarbúning

Nesklúbburinn Almennt

Völlurinn hefur nú verið klæddur vetrarbúningi.  Það þýðir að leikið verður af vetrarteigum og inn á vetrarflatir.  Þetta er gert vegna frosts…