Úrslit í púttmóti dagsins

Nesklúbburinn Almennt

Glæsilegt skor leit dagsins ljós í næst síðasta púttmóti vetrarins sem haldið var í dag og að öllum líkindum staðarmet þó ekki hafi það nú fengið…

Fréttir af Óla Lofts

Nesklúbburinn Almennt

Ólafur Björn Loftsson, okkar fremsti afrekskylfingur, stundar eins og flestir vita nám í Bandaríkjunum samhliða því að æfa og keppa í golfi fyrir…

Getraunakaffi og púttmót um helgina

Nesklúbburinn Almennt

Á morgun verður getraunakaffi úti í golfskála á milli kl. 11.00 og 13.00.  Vegna slæmrar veðurspár verður ekki golfmót en það verður að sjálfsögðu…

Mótaskráin tilbúin

Nesklúbburinn Almennt

Mótaskráin er nú tilbúin og komin inn á golf.is.  Ekki er mikið um breytingar að því undanskildu að Meistaramótið er nú viku síðar en verið hefur…

Úrslit í púttmótinu í dag

Nesklúbburinn Almennt

Þriðja síðasta púttmótið var haldið í Laugardalshöllinni í dag.  Oft hefur þátttakan verið meiri en engu að síður mættu rúmlega 20 kylfingar…

Púttmót á morgun

Nesklúbburinn Almennt

Þriðja síðasta púttmót vetrarins verður haldið í Laugardalshöllinni á morgun á milli kl. 11.00  og 13.00.  Nú þegar hafa 14 kylfingar náð þátttöku…

Inntaka nýrra félaga

Nesklúbburinn Almennt

Stjórn klúbbsins hefur nú samþykkt umsóknir nýrra félaga fyrir árið 2011.  Einungis 17 meðlimir hættu í klúbbnum í vetur sem þýðir að 17 nýjum…

Púttmót – bílabón og getraunakaffi

Nesklúbburinn Almennt

Eins og áður hefur komið fram verður ekki púttmót núna á sunnudaginn vegna útleigu Laugardalshallarinnar.  Næsta púttmót verður sunnudaginn 3….

Púttmótið 13. mars

Nesklúbburinn Almennt

Frábær þáttaka var í púttmótinu í dag 13. mars og var salurinn þéttskipaður frá upphafi til enda. Hörð keppni var að venju og urðu úrslit þau…