Frábær þáttaka var í púttmótinu í dag 13. mars og var salurinn þéttskipaður frá upphafi til enda. Hörð keppni var að venju og urðu úrslit þau…
Getraunakaffi á laugardaginn
Getraunakaffið heldur áfram á laugardaginn á milli klukkan 11.00 og 13.00. Pönnukökur og heitt á könnunni ásamt Heimsmótinu í golfi sem sýnt…
Leiðrétt úrslit í púttmótinu í gær
Þau mistök áttu sér stað við vinnslu úrslits púttmótsins í gær að það fórst fyrir að slá inn skor Dags Jónassonar. Dagur sem lék á 28 höggum…
Úrslit í púttmóti dagsins
Áttunda púttmótið í púttmótaröð klúbbsins for fram í dag og mættu tæplega 30 manns til leiks.
Getraunakaffi á laugardaginn
Getraunakaffi hefst laugardaginn 5.mars. Allar tekjur af getraunasölunni renna í ferðasjóð unglinga í Nesklúbbnum. Hittumst milli kl. 11.00-13.00…
Ert þú búinn að vinna þér inn þáttökurétt í lokamótið?
Nú er lokið 7 mótum af 14 í púttmótaröðinni. Því er ekki úr vegi að rifja upp hverjir hafa unnið sér inn þáttökurétt á lokamótið. Til þess að…
Púttmótaröðin
Fjölmargir lögðu leið sína í Laugardalshöllina og tóku þátt í púttmóti vikunnar þennan sunnudaginn. Úrslit urðu á þann veg að Guðmundur Örn Árnason…
Úrslit og uppfærð staða í púttmótaröðinni
Púttmótaröðin var á sínum stað í Laugardalshöllinni í dag. Sigurvegari dagsins varð Dagur Jónasson á 29 höggum. Gunnlaugur Jóhannsson var á sama…
Herrakvöld Nesklúbbsins
Herrakvöld Nesklúbbsins verður nú haldið í annað sinn föstudaginn 25. febrúar næstkomandi. Í fyrra heppnaðist kvöldið ákaflega vel og ríkir…
Úrslit og staða í púttmótaröðinni
Hörkukeppni var í Laugardalshöll í dag þar sem púttmótaröðin hélt áfram. Úrslit urðu þau að Nökkvi Gunnarsson og Valur Guðnason léku báðir á…