Fjórða púttmótið var haldið í dag í Laugardalshöllinni. Tuttugu og fjórir klúbbfélagar tóku þátt í mótinu. Ágúst Þorsteinsson lék á 26 höggum…
Vetraræfingar
Vetraræfingar kylfinga eru mikilvægar þeim sem vilja lækka forgjöfina. Mikilvægt er að greina þá þætti sem betur mega fara.Nú eru komin til landsins…
Úrslit úr þriðja púttmóti vetrarins
Þriðja mótið á púttmótaröðinni fór fram í dag. Mæting var með ágætum en 27 félagar léku samtals 39 hringi. Úrslit urðu þau að Nökkvi Gunnars…
Aftursveiflan og stefnustjórnun í vippum
Önnur vika:Æfing í Hraunkoti með áherslu á meginhreyfingar í aftursveiflu.Byrjun: Samfeld hreyfing handa og axla, svipað og púttstroka. Við stillum…
Úrslit úr öðru púttmótinu
Annað mótið á púttmótaröðinni fór fram í Laugardalshöll í dag. Frekar var mætingin dræm og aðeins 14 félagar sem mættu. Hvetjum við félaga eindregið…
Úrslit úr fyrsta púttmótinu
Eins og áður hefur komið fram stendur Nesklúbburinn fyrir púttmótum í vetur. Mótin eru haldin alla sunnudaga á milli kl. 11.00 og 13.00 í…
Vetrarstarfið komið á fullt
Þá er unglingastarfið komið á fullt. Afrekshópar eru 2, skipaðir af samtals 11 einstaklingum. Hvor hópur um sig æfir…
Púttmótaröðin hefst á sunnudaginn
Púttmótaröð Nesklúbbsins Fyrsta púttmótið í púttmótaröð Nesklúbbsins verður haldið í Laugardalshöll sunnudaginn 16. janúar og það síðasta 17….
Jólakveðja
Nesklúbburinn óskar öllum félagsmönnum sínum sem og öðrum kylfingum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á komandi golfári.
Fleiri myndir á síðuna
Fleiri myndum hefur nú verið hlaðið inn á heimasíðuna. Búið er að setja allar myndir í eigu klúbbsins sem telja hátt í fjögur þúsund á tölvutækt…