Einnarkylfumót NK kvenna 2011Einnarkylfumót NK kvenna verður þriðjudaginn 28. júní 2011. Réttara er að kalla mótið tveggjakylfumót þar sem spilaðar…
Ólafur Björn og Eggert valdir í Landslið
Golfsamband Íslands og Landssamband eldri kylfinga tillkynnti í dag hvaða kylfingar myndu spila fyrir Íslands hönd í verkefnum þeirra í sumar…
Ólafur Björn nálægt vallarmeti sínu í mótinu í dag
Þrátt fyrir tiltölulega mikið rok var mæting á Opna Þjóðhátíðardagsmótið sem haldið var á Nesvellinum í dag mjög góð, en fullt var í mótið. …
Skráning hafin í Jónsmessuna
Hið árlega JÓNSMESSUMÓT fer fram núna á laugardaginn. Spilaðar verða 9 spennandi ÞRAUTAR-BRAUTIR. Lukku púttholan verður á sínum stað og allir…
Úrslit úr þriðja kvennamótinu
Þriðja þriðjudagsmót kvenna fór fram í gær. Þrátt fyrir vindasaman dag var gott skor í mótinu og vannst 18 holu mótið til að mynda á 40 punktum. …
Fimmtudagsmótinu FRESTAÐ
Fimmtudagsmótinu sem halda átti í dag hefur verið frestað vegna veðurs. Mótið verður haldið síðar í sumar og verður það tilkynnt nánar þegar…
Gekk í öll hús til styrktar unglingastarfi klúbbsins
Á styrktarmóti unglinga sem haldið var í síðustu viku kom gjöfull félagi í klúbbnum, Helgi Þórður Þórðarson, færandi hendi og afhenti 70 þúsund…
Innanfélagsmót um helgina
Laugardaginn 11. júní verður haldið Texas-Scramble innanfélagsmót á Nesvellinum. Mótið er opið öllum félagsmönnum klúbbsins og er fyrirkomulagi…
Ungviðið í eldlínunni um helgina
Það var nóg um að vera hjá ungviðinu um helgina. Arionbankamótaröðin fór fram í Leirunni og Áskorendamótaröðin var leikin á Kálfatjarnarvelli…
Æfingar fyrir nýliða 15 ára og yngri hefjast á morgun
Æfingar fyrir nýliða 15 ára og yngri hefjast klukkan 13.00 þann 6. júní. Æfingarnar verða framvegis á mánudögum og miðvikudögum klukkan 13.00….