Eins og áður hefur komið fram verður ekki púttmót núna á sunnudaginn vegna útleigu Laugardalshallarinnar. Næsta púttmót verður sunnudaginn 3….
Bílabón – fjáröflun unglinga
Næstkomandi sunnudag munu unglingar í Nesklúbbnum bjóða fólki að koma með bíla sína í alþrif. Um er að ræða háþrýstibað, þrif (með svömpum)…
Púttmótið 20. mars – úrslit og heildarstaða
Mjög góð þátttaka var í púttmóti klúbbsins í dag sem haldið var að venju í laugardalshöllinni. Þrír kylfingar urðu efstir og jafnir á 28 höggum,…
Getraunakaffi á laugardaginn
Getraunakaffi verður haldið á laugardaginn á milli kl. 11.00 og 13.00 úti í golfskála. Félagsmenn sem og aðrir hvattir til þess að mæta. Pönnukökur…
Glæsileg dagskrá á konukvöldinu
Dagskráin fyrir konukvöldið sem haldið er á morgun, föstudaginn 18. mars í golfskálanum er að vanda glæsileg. Anna Kristinsdóttir, félagi okkar…
Púttmótið 13. mars
Frábær þáttaka var í púttmótinu í dag 13. mars og var salurinn þéttskipaður frá upphafi til enda. Hörð keppni var að venju og urðu úrslit þau…
Getraunakaffi á laugardaginn
Getraunakaffið heldur áfram á laugardaginn á milli klukkan 11.00 og 13.00. Pönnukökur og heitt á könnunni ásamt Heimsmótinu í golfi sem sýnt…
Leiðrétt úrslit í púttmótinu í gær
Þau mistök áttu sér stað við vinnslu úrslits púttmótsins í gær að það fórst fyrir að slá inn skor Dags Jónassonar. Dagur sem lék á 28 höggum…
Úrslit í púttmóti dagsins
Áttunda púttmótið í púttmótaröð klúbbsins for fram í dag og mættu tæplega 30 manns til leiks.
Getraunakaffi á laugardaginn
Getraunakaffi hefst laugardaginn 5.mars. Allar tekjur af getraunasölunni renna í ferðasjóð unglinga í Nesklúbbnum. Hittumst milli kl. 11.00-13.00…