Forkeppni ECCO bikarkeppninnar fer fram laugardaginn 14. maí. Leikinn verður 18 holu höggleikur og komast 32 efstu kylfingarnir með forgjöf…
Þyrí og Nökkvi sigruðu í BYKO vormótinu
Fyrsta alvöru mót sumarsins, vormót BYKO, fór fram í ágætis veðri á Nesvellinum í dag. Þátttaka var mjög góð en alls voru 85 félagsmenn skráðir…
BYKO mótið um helgina
Fyrsta alvöru golfmót sumarsins, vormót BYKO verður haldið á laugardaginn. Skráning fer nú fram á golf.is og lýkur henni á morgun, föstudag…
Vallargjöld ekki seld í þessari viku
Vegna þess hve viðkvæmur völlurinn er, verður hann eingöngu opinn fyrir félagsmenn og þ.a.l. verða ekki seld vallargjöld í þessari viku. Leikið…
Skráning hafin á krakka- og unglinganámskeiðin
Skráning hófst í dag á krakka- og unglinganámskeiðin sem haldin verða í sumar. Markmiðið með námskeiðunum er að kenna undirstöðuatriðin í golfleik,…
Nesmenn fjölmenntu á Hellu og gerðu vel
Hið árlega 1. maí mót á Hellu, Vormót GHR og Hole in One, fór fram á Strandarvelli á Hellu í dag. Kylfingar úr Nesklúbbnum létu sig að sjálfsögðu…
Hreinsunarmótið haldið í slyddu í dag
Hinn árlegi hreinsunardagur fór fram á Nesvellinum í dag. Rúmlega 50 félagar klúbbsins mættu í þriggja stiga hita og slyddu og tóku til hendinni…
Vorfundur kvennanefndar 3. maí
Vorfundur kvennanefndar verður haldinn úti í golfskála þriðjudaginn 3. maí næstkomandi kl. 18.00.Dagskrá fundarins er eftirfarandi: Fundurinn…
Hreinsunardagurinn á laugardaginn
Hinn árlegi hreinsunardagur og fyrsta mót sumarsins verður haldið núna á laugardaginn. Á eftir hreinsun og sígildri pylsuveislu verður þeim…
Námskeið í maí
Byrjendanámskeið Í maí verður boðið uppá námskeið fyrir byrjendur og þá sem eru að stíga sín fyrstu spor sem kylfingar. Námskeiðið er samtals 10…