Opna COCA-COLA mótið fór fram um helgina. Mótið sem er elsta opna golfmót var fyrst haldið 1961 og hefur verið haldið allar götur síðan. Fyrirkomulagið er höggleikur án forgjafar og punktakeppni með forgjöf og voru veitt verðlaun fyrir þrjú efstu sætin í báðum flokkum ásamt nándarverðlaunum á par 3 brautum. Helstu úrslit urðu eftirfarandi: Höggleikur án forgjafar: 1. sæti: Kristján …
Rafmagnslaust og takmörkuð afgreiðsla
Vegna viðgerða á vegum Veitna verður rafmagnslaust í golfskálanum á milli kl. 09.00 og 15.00 á morgun, föstudaginn 12.ágúst. Afgreiðsla verður þ.a.l. eðlilega af skornum skammti á þessu tímabili en við gerum okkar besta. Veitingasalan
Sveitakeppni kvenna 65 ára og eldri – Úrslit
Sveitakeppni kvenna 65 ára og eldri lauk nú rétt í þessu á Nesvellinum. Sigurvegari varð Golfklúbburinn Oddur eftir æsispennandi leik við Golfklúbb Reykjavíkur þar sem umspil þurfti til að knýja fram úrslit. Í 3. sæti endaði svo Nesklúbburinn sem bar sigurorð af Golfklúbbnum Keili í leik um 3. sætið. Úrslit mótsins urðu annars eftirfarandi: SVEITAKEPPNI KVENNA 65 ÁRA OG ELDRI …
Sveitakeppni kvenna 65 ára og eldri – úrslit í 5. umferð
Klúbbur 5. umf. Klúbbur GS GKG Fjórmenningur Stig Úrslit Stig Fjórmenningur Ingibjörg Magnúsdóttir 1 2/1 0 Steinunn Helgadóttir Björk Guðjónsdóttir Guðrún B. Guðmundsdóttir Tvímenningur Tvímenningur Magdalena Þórisdóttir 0,5 0,5 Birna Aspar Elín Gunnarsdóttir 0 3/1 1 Elísabet Böðvarsdóttir 1,5 Alls 1,5 Klúbbur 5. umf. Klúbbur GK Leikur um 3. sæti NK Fjórmenningur Stig Úrslit Stig Fjórmenningur Guðrún Eggertsdóttir 1 4/3 …
5. umferð – niðurröðun
Klúbbur 5. umf. Klúbbur GS GKG Fjórmenningur Kl. 13.00 Fjórmenningur Ingibjörg Magnúsdóttir á móti Steinunn Helgadóttir Björk Guðjónsdóttir Guðrún B. Guðmundsdóttir Tvímenningur Kl. 13.10 Tvímenningur Magdalena Þórisdóttir á móti Birna Aspar Elín Gunnarsdóttir á móti Elísabet Böðvarsdóttir Klúbbur 5. umf. Klúbbur GK NK Leikur um 3. sæti Fjórmenningur Kl. 13.20 Fjórmenningur Guðrún Eggertsdóttir á móti Þórkatla Aðalsteinsdóttir Björk Ingvarsdóttir Guðbjörg …
Sveitakeppni kvenna 65 ára og eldri – úrslit í 4. umferð
Klúbbur 4. umf. Klúbbur GO GK Fjórmenningur Stig Úrslit Stig Fjórmenningur Margrét Ólafsdóttir 1 1/0 0 Guðrún Guðmundsdóttir Kristín Erna Guðmundsdóttir Sólveig Jakobsdóttir Tvímenningur Tvímenningur Björg Þórarinsdóttir 0 2/1 1 Guðrún Eggertsdóttir Ingibjörg Sigurrós 1 5/4 0 Sigrún Ragnarsdóttir 2 Alls 1 Klúbbur 4. umf. Klúbbur GR NK Fjórmenningur Stig Úrslit Stig Fjórmenningur Jóhanna Ingólfsdóttir 1 2/1 0 Þórkatla Aðalsteinsdóttir …
Völlurinn opnar seinnipartinn í dag
Sveitakeppni kvenna í flokki 65 ára og eldri mun ljúka fyrr en ætlað var í dag. Völlurinn verður því opnaður fyrir félagsmenn um leið og við sjáum hvernig leikar þróast í úrslitunum á eftir – en gera má ráð fyrir að það verði opnað fyrir rástíma frá u.þ.b. 16.00 – 17.00. þannig að fylgist með á Golfbox eftir hádegi ef …
Sveitakeppni kvenna 65 ára og eldri – 4. umferð
Fyrsti leikur í 4. umferð hefst kl. 09.00. Fyrsti leikur í 5. umferð hefst kl. 13.00. Leikir í 4. umferð eru eftirfarandi: Klúbbur 4. umf. Klúbbur GO GK Fjórmenningur Kl. 09.00 Fjórmenningur Margrét Ólafsdóttir á móti Guðrún Guðmundsdóttir Kristín Erna Guðmundsdóttir Sólveig Jakobsdóttir Tvímenningur Kl. 09.10 Tvímenningur Björg Þórarinsdóttir á móti Guðrún Eggertsdóttir Ingibjörg Sigurrós Helgadóttir á móti Sigrún Ragnarsdóttir …
Sveitakeppni kvenna 65 ára og eldri – úrslit í 3. umferð og staðan
Klúbbur 3. umf. GR GR GKG Fjórmenningur Stig Úrslit Stig Fjórmenningur Jóhanna Ingólfsdóttir 1 1/0 0 Steinunn Helgadóttir Margrét Geirsdóttir Guðrún B. Guðmundsdóttir Tvímenningur Tvímenningur Guðrún Garðars 0,5 0,5 Elísabet Böðvarsdóttir Oddný Sigsteinsdóttir 1 5/3 0 Soffía Ákadóttir 2,5 Alls 0,5 Klúbbur 3. umf. Klúbbur GS GM Fjórmenningur Stig Úrslit Stig Fjórmenningur Björk Guðjónsdóttir 1 1/0 0 Margrét Óskarsdóttir Ingibjörg …
Sveitakeppni kvenna 65 ára og eldri – úrslit og staða eftir tvær umferðir
Klúbbur 2. umf. Klúbbur GO GR Fjórmenningur Stig Úrslit Stig Fjórmenningur Hervör Þorvaldsdóttir 1 1/0 0 Jóhanna Ingólfsdóttir Ingibjörg Helgadóttir Marólína Erlendsdóttir Tvímenningur Tvímenningur Björg Kristinsdóttir 0 5/3 1 Guðrún Garðars Björg Þórarinsdóttir 0 2/1 1 Oddný Sigsteinsdóttir 1 Alls 2 Klúbbur 2. umf. Klúbbur GM NK Fjórmenningur Stig Úrslit Stig Fjórmenningur Margrét Óskarsdóttir 1 5/4 0 Guðbjörg Jónsdóttir Rósa …